Nýtt skólaár

Íslenskukennslan er ekki byrjuð á þessu skólaári. Ég ræddi þetta við Kari i dag. Hún er umsjónakennari í 4. bekk og kennari Benedikts og Benjamíns. Hún sagði að sama ferli sé í gangi og á síðasta skólaári, beðið eftir samþykki frá fræðslumálayfirvöldum í sveitarfélaginu. Vonandi þurfum við ekki að bíða jafn lengi og í fyrra en þá hófst kennslan mars eða apríl.

Þessi færsla var birt undir Óflokkað. Bókamerkja beinan tengil.