Dagssafn: 26. janúar 2013

Tvítyngiskennsla (tospråklig opplæring)

Íslenskukennslan á heimilinu er ekki skipulögð út í æsar heldur tvinnast hún saman við daglega lífið. Til dæmis hefur skapast sú venja hjá mér og Benedikt Leó að ég er til staðar þegar hann gerir skólaverkefnin sín. Þegar hann var … Halda áfram að lesa

Birt í Óflokkað | Slökkt á athugasemdum við Tvítyngiskennsla (tospråklig opplæring)