Greinasafn eftir: Kristín Guðnadóttir

Tvítyngiskennsla (tospråklig opplæring)

Íslenskukennslan á heimilinu er ekki skipulögð út í æsar heldur tvinnast hún saman við daglega lífið. Til dæmis hefur skapast sú venja hjá mér og Benedikt Leó að ég er til staðar þegar hann gerir skólaverkefnin sín. Þegar hann var … Halda áfram að lesa

Birt í Óflokkað | Slökkt á athugasemdum við Tvítyngiskennsla (tospråklig opplæring)

Spurt að leikslokum fyrir 7-12 ára

Ég kenni ekki lengur íslensku í barnaskólanum en engu að síður held ég áfram að kenna Benedikt Leó, 10 ára gömlum syni mínum, móðurmálið heima. Hugurinn er stöðugt að leita eftir nýjum verkefnum svo ég ákvað að byrja aftur með … Halda áfram að lesa

Birt í Óflokkað | Slökkt á athugasemdum við Spurt að leikslokum fyrir 7-12 ára

Lög um móðurmálskennslu erlendra barna í Noregi

2-8. Særskild språkopplæring for elevar frå språklege minoritetar        Elevar i grunnskolen med anna morsmål enn norsk og samisk har rett til særskild norskopplæring til dei har tilstrekkeleg dugleik i norsk til å følgje den vanlege opplæringa i skolen. Om … Halda áfram að lesa

Birt í Óflokkað | Slökkt á athugasemdum við Lög um móðurmálskennslu erlendra barna í Noregi

Nýtt skólaár

Íslenskukennslan er ekki byrjuð á þessu skólaári. Ég ræddi þetta við Kari i dag. Hún er umsjónakennari í 4. bekk og kennari Benedikts og Benjamíns. Hún sagði að sama ferli sé í gangi og á síðasta skólaári, beðið eftir samþykki frá … Halda áfram að lesa

Birt í Óflokkað | Slökkt á athugasemdum við Nýtt skólaár

Að byggja upp orðaforða

Í síðustu viku fengum við góðan gest frá Íslandi í heimsókn til okkar. Hún heitir Kristín Birta og er í 3. bekk í Glerárskóla á Akureyri. Við spiluðum meðal annars bingó en í þetta skipti var það ekki með tölum heldur … Halda áfram að lesa

Birt í Óflokkað | Slökkt á athugasemdum við Að byggja upp orðaforða

BINGÓ – unnið með tölur frá 1-100

Í þessari viku tókum við fyrir tölur. Tímann í gær notuðum við til að klippa út og búa til bingóspjöld úr morgunkornspökkum. Úti var sól og hiti og krökkunum langaði út en við náðum samt að klára spjöldin. Satt að segja hélt ég að … Halda áfram að lesa

Birt í Óflokkað | Slökkt á athugasemdum við BINGÓ – unnið með tölur frá 1-100

Önnur vika – líf og fjör í íslenskutíma

  Í dag lærðum við um liti, unnum verkefni um litina, sungum um liti og fórum í leik (sjá á mynd). Við enduðum svo daginn á söng sem krakkar í mörgum skólum á Íslandi og í Tyssedal enda  skóladaginn á. Hann er svona: Nú … Halda áfram að lesa

Birt í Óflokkað | Slökkt á athugasemdum við Önnur vika – líf og fjör í íslenskutíma

Fyrsta vikan að baki

Nemendur í íslensku í Tyssedal barneskole 2011 Þau heita Benedikt Leó, Benjamín Örn og Helena

Birt í Óflokkað | Slökkt á athugasemdum við Fyrsta vikan að baki

Undirbúningur kennslu

Ég fór í skólann í dag til að ljósrita og undirbúa morgundaginn. Fyrsti tíminn er á morgun 🙂 Möppur fyrir heimanám eru núna tilbúnar. Ég ákvað að leggja mesta áherslu á lestur og lesskilning í heimanáminu. Fyrir nemendur sem eru … Halda áfram að lesa

Birt í Óflokkað | Slökkt á athugasemdum við Undirbúningur kennslu

Í startholunum :)

Leyfi fyrir kennslu í íslensku er loksins komið. Við fengum að vísu einungis úthlutað tvo tíma á viku. Hlakka mikið en ég reikna með að við getum byrjað í næstu viku :=)

Birt í Óflokkað | Ein athugasemd