Greinasafn eftir: Kristín Guðnadóttir

Heimasíða Tyssedal barneskole

Skólinn er komin með heimasíðu 🙂 http://www.tyssedal.barneskole.odda.no/index.php

Birt í Óflokkað | Slökkt á athugasemdum við Heimasíða Tyssedal barneskole

Að mæta ólíkum námsþörfum nemenda

Ég hef verið að velta fyrir mér hvernig best sé að haga íslenskukennslunni og sú leið sem mér líst best á er að setja upp námsstöðvar (e. learning centers) en það skipulag hentar afskaplega vel til að koma á móts við ólíkar námsþarfir nemenda. … Halda áfram að lesa

Birt í Janúar 2011, Óflokkað | Slökkt á athugasemdum við Að mæta ólíkum námsþörfum nemenda

Nemendur eru ekki staddir á sömu blaðsíðu í sömu bók

Samkennsla árganga forðar kennurum frá þeirru villu hugans að nemendur séu staddir á sömu blaðsíðu í sömu bók sagði skólastjóri einu sinni við mig þegar ég kom sem kennaranemi í heimsókn í skólann hans. Með þessum orðum átti hann við … Halda áfram að lesa

Birt í Janúar 2011 | Ein athugasemd

Leitin að námsefni

Ég hef notað töluverðan tíma í að viða að mér og útbúa námsefni. Mikið af efni er að finna á www.skolavefurinn.is sem hægt er að prenta út.  Á www.nams.is eru bækur, verkefnahefti og gagnvirkir vefir. Ég fékk líka margar góðar hugmyndir … Halda áfram að lesa

Birt í Janúar 2011 | Slökkt á athugasemdum við Leitin að námsefni

Menningaraðlögun

Í umræðunni um menningaraðlögun koma fram hugtökin: samlögun, samþætting, aðskilnaður og einangrun eftir því hvernig innflytjendur aðlaga sig að nýrri menningu. Talið er að innflytjendur sjálfir hafi töluvert um það að segja hvernig aðlögun á sér stað en fleiri þættir spila hér einnig … Halda áfram að lesa

Birt í Janúar 2011 | Slökkt á athugasemdum við Menningaraðlögun

Stutt kynning

Þessi vefsíða er sett upp í tengslum við móðurmálskennslu íslenskra barna í Tyssedal barneskole. Tyssedal liggur á milli hárra fjalla við Sørfjorden í Hordalandsfylki í Noregi. Í skólanum eru þrír nemendur sem eiga ættir að rekja til Íslands en þau eiga rétt á … Halda áfram að lesa

Birt í Janúar 2011 | Ein athugasemd