Til bakaÍslenskaEnskaGoogle Translate

Samskipti nemenda / Communications between students
Hvað heitir þú?
What’s your name?
Ég heiti
My name is
Viltu skrifa nafnið þitt hér?
Would you write your name here?
Hvar áttu heima?
Where do you live?
Viltu leika?
Would you like to play?
Áttu vini á Íslandi?
Do you have any friends in Iceland?
Viltu vera vinur minn?
Would you be my friend?
Viltu vera vinkonan mín?
 Would you be my friend?
Ég ætla að sýna þér skólann
I’m going to show you the school
Ég ætla að sýna þér skólalóðina
I’m going to show you the schoolyard
Viltu koma með okkur?
Do you want to come with us?
Viltu koma í afmælið mitt?
Would you like to come to my birthday?
Ég ætla að sýna þér dagatal
I’ll show you a calendar
Ég á afmæli þennan dag
My birthday is on this day
Þú átt að mæta klukkan
You should come at _____ o’clock
Það stendur á miðanum hvar ég á heima
My address is on the card
Viltu vera samferða heim?
Would you like to walk home together?
Ég ætla að kenna þér íslensku
I’ll teach you Icelandic
Ég bendi og segi hvað allt heitir
I’ll point and tell you what everything is called
Ég teikna það sem ég vil segja
I’ll draw what I want to say
Þú getur líka teiknað það sem þú vilt segja
You can also draw what you’d like to say
Ég leik það sem ég vil segja
I’ll act what I want to say
Ertu á Facebook?
Are you on Facebook?
Hvað er símanúmerið þitt?
What’s your phone number?
Þetta er…
This is…
Finnst þér gaman…?
Do you like…?
… í tölvum
… computers?
… í tölvuleikjum
… computer games?
… í fótbolta
… football?
… í handbolta
… team handball?
… í körfubolta
… basketball?
… í hokkí
… hockey?
… í parís
… hopscotch?
… á róló
… the playground?
… á hjóli
… bicycling?
… á hjólabretti
… skateboarding?
… á skíðum
… skiing?
… á snjóbretti
… snowboarding?
… að dansa
… dancing?
… að syngja
… to sing?
… að synda
… swimming?
… að skylmast
… fencing?
… að sigla
… sailing?
… að teikna
… drawing?
… að mála
… painting?
… að klifra
… climbing?
… spila á hljóðfæri
… to play a musical instrument?
… að spila á gítar
… playing guitar?
… að spila á trommur
… to play drums?
… að spila á píanó
… playing the piano?
… að spila á saxafón
… playing saxophone?
… að spila á blokkflautu
… playing the recorder?
… að syngja
… to sing?
… að hlusta á tónlist
… listening to music?
… í tennis
… playing tennis?
… í borðtennis
… table tennis?
… í landafræði
… geography class?
… í sögu
… history class?
… í raungreinum
… science class?
… í bókmenntum
… literature class?
… að prjóna
… knitting?
… að fara í búðir
… shopping?
… að fara í Kringluna
… going to Kringlan?
… að smíða
… building things?
… að kubba
… building blocks?
… í Legó
… using Lego?
… að hekla
… crocheting?
… að föndra
… crafts?
… fara í bíó
… going to the movies?
… út að leika
… going out to play?

Til bakaUm verkefniðForsíðaGoogle Translate