Til bakaÍslenskaEnskaGoogle Translate

Skoðunarferð / School tour
Nú ætlum við að skoða skólann
Now we’ll look at the school
Við tökum þess tölvu með okkur
We’ll take this computer with us
Þetta er..
This is…
Hér er..
Here is…
Klósettið
The washroom
Skrifstofa skólastjórans
The principal’s office
Skrifstofan
The office
Mötuneytið
The cafeteria
Við borðum hádegismatinn hér
We eat lunch here
Leikfimisalurinn
The gymnasium
Fatahengið
The cloak room
Hér geymir þú útifötin og skóna þína
You put your outside clothes and shoes here
Ekki skilja peninga eftir í úlpuvasanum eða töskunni þinni
Don’t leave any money in your coat pocket or your bag
Skólalóðin
The school grounds
Þinn inngangur
Your entrance
Kennslustofa
Classroom
Smíðastofa
Industrial arts room
Myndlistarstofa
Art room
Matreiðslustofa
Home economics room
Textílmennt
Textiles
Bókasafnið
The library
Tölvustofa
The computer room
Námsver
Study hall
Salurinn
The assembly room
Frístundaheimili
After school programme
Kennarinn heitir
The teacher’s name is
Hér borðum við hádegismat
We have lunch here
Hér eru sýningar, leikrit og fleira
Presentations, plays and other events are held here
Hingað förum við þegar við tökum hlé
We come here when we take a break
Hér eru geymsluskápar
Here are the lockers
Þú færð skáp og lykil
You will get a locker and key
Allir fara út í frímínútur
Everyone goes outside during recess
Það má ekki fara út af skólalóðinni á skólatíma
It is not allowed to leave the school grounds during the school day

Til bakaUm verkefniðForsíðaGoogle Translate