Til bakaÍslenskaSpænskaGoogle Translate

Skoðunarferð / Visita la escuela
Nú ætlum við að skoða skólann
Vamos a ver la escuela
Við tökum þess tölvu með okkur
Llevamos este ordenador con nosotros
Þetta er..
Esto es…
Hér er..
Aquí está…
Klósettið
El baño
Skrifstofa skólastjórans
El despacho del director
Skrifstofan
Secretaría y administración
Mötuneytið
El comedor
Við borðum hádegismatinn hér
Aquí comemos al mediodía
Leikfimisalurinn
El gimnasio
Fatahengið
El perchero
Hér geymir þú útifötin og skóna þína
Aquí guardas el abrigo y los zapatos
Ekki skilja peninga eftir í úlpuvasanum eða töskunni þinni
No dejes dinero en los bolsillos del abrigo o tu mochila
Skólalóðin
El patio
Þinn inngangur
Tu entrada
Kennslustofa
El aula
Smíðastofa
El taller
Myndlistarstofa
El aula de arte
Matreiðslustofa
El aula de cocina
Textílmennt
Textil
Bókasafnið
La biblioteca
Tölvustofa
La sala de informática
Námsver
El centro de estudios
Salurinn
El salón de actos
Frístundaheimili
El centro de actividades y ocio
Kennarinn heitir
El profesor se llama
Hér borðum við hádegismat
Aquí comemos al mediodía
Hér eru sýningar, leikrit og fleira
Aquí hay representaciones, teatro y más
Hingað förum við þegar við tökum hlé
Aquí venimos cuando tenemos descanso
Hér eru geymsluskápar
Aquí están las taquillas
Þú færð skáp og lykil
Tienes un armario y llave
Allir fara út í frímínútur
Todos salen en el recreo
Það má ekki fara út af skólalóðinni á skólatíma
No se puede salir del patio en horario escolar

Til bakaUm verkefniðForsíðaGoogle Translate