3. On the Bus and at the Bank

AssignmentsIcelandic description below.

Ólafur and his cousin go together to Mjódd to buy bus tickets for Ólafur. When they they get off the bus they go to the bank to change foreign currency into Icelandic krónur and take money out of an ATM. The teller shows Ólafur Icelandic bank notes and coins. The students in the classroom talk about where they live, how they go to work and role-play as if they were on the bus asking the driver for directions.

After this chapter…

  • I can buy bus cards and tickets
  • I can ask how much things cost
  • I can go to the bank to take out or change money
  • I can take money out of an ATM
  • I can say where I live
  • I can ask for directions on the bus

3. Í strætó og í banka

Ólafur og frænka hans fara saman í Mjódd að kaupa strætómiða fyrir Ólaf. Þegar þau fara úr strætó fara þau í banka til að skipta gjaldeyri í íslenska peninga og taka út peninga úr hraðbanka. Gjaldkerinn sýnir Ólafi íslenska peningaseðla og myntir. Nemendur í tímanum tala um hvar þeir búa, hvernig þeir fara í vinnuna, og fara saman í strætóleik þar sem þeir læra að spyrja vagnastjórann til leiðar.

Eftir þennan þátt…

  • Ég kann að kaupa strætókort og miða
  • Ég kann að spyrja hvað hlutirnir kosta
  • Ég kann að fara í bankann til að taka út pening eða skipta peningum
  • Ég kann að taka út pening í hraðbanka
  • Ég kann að segja hvar ég á heima
  • Ég kann að spyrja til leiðar í strætó