Greinasafn fyrir flokkinn: Forsíðufréttir

Lexical Distance Among the Languages of Europe

How close do you think your language is to another one? Which linguistic relations between European languages did you expect? Check it in the chart below, extracted by an original research data by K. Tyshchenko (1999), Metatheory of Linguistics. (Published in Russian.)

Birt í Forsíðufréttir | Slökkt á athugasemdum við Lexical Distance Among the Languages of Europe

Tungumál um víða veröld

Nú er hægt að skoða landakortið sem jóladagatal Tungumálatorgsins var unnið út frá. Að skoða dagatalið með nemendum er kjörið verkefni sem tengja má við skólastarf á margvíslegan máta.

Birt í Forsíðufréttir | Slökkt á athugasemdum við Tungumál um víða veröld

Jóladagatal tungumálanna

Líkt og síðustu ár er nú á aðventunni birt jóladagatal á Tungumálatorginu. Í ár ferðumst við á milli höfuðborga 25 landa og fræðumst um tungumál sem töluð eru á fjölbreyttum menningarsvæðumum heim allan. Skoða jóladagatal 2013

Birt í Forsíðufréttir | Slökkt á athugasemdum við Jóladagatal tungumálanna

Fyrirmyndarverkefni verðlaunuð

Á uppskeruhátíð evrópskra samstarfsáætlana, sem haldin var föstudaginn 22. nóvember í Listasafni Reykjavíkur, fékk Þjónustumiðstöð Miðborgar og Hlíða  afhentar gæðaviðurkenningar Landskrifstofu Menntaáætlunar ESB. Viðurkenningarnar voru veittar fyrir Comenius-regio Spice verkefnið og Leonardo verkefnið Miðlum jafnt á milli (e. Share And … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufréttir | Slökkt á athugasemdum við Fyrirmyndarverkefni verðlaunuð

Dagur íslenskrar tungu 2013

Þann 16. nóvember ár hvert, sem er fæðingardagur Jónasar Hallgrímssonar, er degi íslenskrar tungu fagnað. Dagurinn er haldinn hátíðlegur víða um land og hvetur mennta- og menningarmálaráðuneytið skóla og aðrar stofnanir til að huga að því að nota 16. nóvember, … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufréttir | Slökkt á athugasemdum við Dagur íslenskrar tungu 2013

Morgunverðarfundir um barnasáttmálann

Þann 20. nóvember verður haldinn annar af tveimur morgunverðarfundum í tengslum við lögfestingu Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna á Íslandi. Að morgunverðarfundunum standa Teymi um málefni innflytjenda, Umboðsmaður barna, Barnaheill – Save the Children á Íslandi, UNICEF á Íslandi, Námsgagnastofnun, Reykjavíkurborg, Samtökin … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufréttir | Slökkt á athugasemdum við Morgunverðarfundir um barnasáttmálann

„Café Lingua og Menningarmót í tungumálakennslu“

Kristín R. Vilhjálmsdóttir, verkefnastjóri fjölmenningar á Borgarbókasafni Reykjavíkur og tungumálakennari, heldur fyrirlestur á vegum Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur fimmtudaginn 7. nóvember nk. kl. 16 í stofu 101 í Odda. Kristín mun í fyrirlestri sínum sem ber yfirskriftina „Café Lingua og Menningarmót … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufréttir | Slökkt á athugasemdum við „Café Lingua og Menningarmót í tungumálakennslu“

SÍSL verkefnið

Á vegum SÍSL verkefnisins er boðið upp á fjölbreytta fræðslu er tengist PALS (e. Peer-Assisted Learning Strategies), 6+1 vídd ritunar (e. 6+1 Traits of Writing) og greinabundinni íslenskukennslu (e. Academic Vocabulary). Á vef SÍSL-verkefnisins á Tungumálatorginu er hægt að fræðast … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufréttir | Slökkt á athugasemdum við SÍSL verkefnið

Café Lingua í Borgarbókasafni

Café Lingua er ætlað öllum þeim sem hafa áhuga á tungumálum, samskiptum og fjölbreyttri menningu. Í Café Lingua gefst tækifæri til að spjalla á móðurmálinu eða öðru tungumáli og er lögð áhersla á að kynna og varpa ljósi á mismunandi … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufréttir | Slökkt á athugasemdum við Café Lingua í Borgarbókasafni

Smásagnakeppni fyrir nemendur

Í tilefni evrópska tungumáladagsins kynnir FEKÍ, félag enskukennara árlega smásagnakeppni fyrir nemendur grunn- og framhaldsskóla. Keppt er í fjórum aldurshópum, skiladagur er 1. desember 2013 og er „BLUE“ þema keppninnar í ár. Sjá nánar (PDF)

Birt í Forsíðufréttir | Slökkt á athugasemdum við Smásagnakeppni fyrir nemendur