Ritunarhugmyndir

Set hér inni hugmyndir fyrir ritun sem ég hef verið að útbúa.
Ritun
Leyfilegt er að breyta textanum í skjalinu.

Hugmyndin er að hver nemandi eigi svona blað og vinni í því t.d. í stöðvavinnu eða heima. Hann velur sér verkefni hvert sinn og krossar við það sem hann er búinn með. þetta gefur nemandanum val en stýrir þó vinnunni. Bæti við meiru síðar.
Kveðja Dröfn

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Ritunarhugmyndir

Þegar ég skrifa….

Samstarfskona mín Hafdís Kjartansdóttir, sálfræðingur útbjó skipulag fyrir nemendur sem nýtist við ritun.

ÞEGAR ÉG SKRIFA

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Þegar ég skrifa….

Litla gula hænan, verkefni

Litla gula hænan, verkefni

Verkefni Litla Gula hænan

Litla gula hænan er góð lestrarbók fyrir nemendur sem flokkast sem lengra eða lengst komnir. Í bókinni er mikið um endurtekningar og klifun.

Klifun er hægt að vinna svona, Klifun

Birt í Námsgögn | Slökkt á athugasemdum við Litla gula hænan, verkefni

Handbók

HMótttökuhandbókér er handbók um móttöku og kennslu í íslensku sem öðru tungumáli í grunnskólum Reykjanesbæjar.

Birt í Mótttaka | Slökkt á athugasemdum við Handbók