Handbók um móttöku

Minni á handbók um um móttöku innflytjenda í grunnskóla Reykjavíkur.

Upplýsingarnar sem þar eru geta nýst öllum skólum og er handbókin ekki síst mikilvæg í ljósi
þess að í Aðalnámskrá grunnskóla 2007 sem finna má á þessari vefslóð
http://bella.mrn.stjr.is/utgafur/adalnamskra_grsk_islenska.pdf stendur:


,,Hver skóli mótar áætlun um innritun og móttöku tvítyngdra barna og fjölmenningarlega kennslu.“

Þessi færsla var birt í Póstlisti og merkt sem . Bókamerkja beinan tengil.