Kompás: handbók um mannréttindafræðslu fyrir ungt fólk

Á vef ráðuneytisins er nú hægt að nálgast Kompás: handbók um mannréttindafræðslu fyrir ungt fólk.

Um er að ræða þýðingu á ritinu: Compass a Manual on Human Rights Education with Young People.

Kíkið endilega í handbókina því í henni er margt sem nýta má t.d. í lífsleiknikennslu o.fl.

Þessi færsla var birt í Póstlisti og merkt sem , . Bókamerkja beinan tengil.