Wikipedia

Nemendur og kennari geta fundið efni á Wikipedia á móðurmáli nemenda sem er nokkuð sambærilegt við efni í íslensku námsbókunum. Kennari og nemandi finna ensku þýðinguna á lykilhugtaki á íslensku og nota til þess Google Translate sem er á þessum vef: http://translate.google.com/#is|en| Síðan skoða þeir Wikipedia vefinn sem er á þessum vef:  http://www.wikipedia.org/ og slá inn enska hugtakinu. Til vinstri á síðunni má síðan sjá á hvaða tungumálum megi finna sambærilegar upplýsingar.

Þessi færsla var birt í Póstlisti og merkt sem , . Bókamerkja beinan tengil.