Greinasafn eftir: Hulda Karen Daníelsdóttir

Þemavinna

Nemendur með íslensku sem annað tungumál taki þátt í: Allri þemavinnu, samvinnu og paravinnu þar sem nemendur sem eiga íslensku að móðurmáli styðja nemendur með íslensku sem annað tungumál.

Birt í Póstlisti | Merkt , , | Slökkt á athugasemdum við Þemavinna

Wikipedia

Nemendur og kennari geta fundið efni á Wikipedia á móðurmáli nemenda sem er nokkuð sambærilegt við efni í íslensku námsbókunum. Kennari og nemandi finna ensku þýðinguna á lykilhugtaki á íslensku og nota til þess Google Translate sem er á þessum … Halda áfram að lesa

Birt í Póstlisti | Merkt , | Slökkt á athugasemdum við Wikipedia

Nám að loknum grunnskóla

Sendi ykkur upplýsingar sem gætu nýst nemendum sem læra íslensku sem annað tungumál og eru að ljúka námi í grunnskóla. Af þessari slóð er hægt að prenta út fyrir nemendur bæklinga um nám að loknum grunnskóla á 9 tungumálum:

Birt í Póstlisti | Merkt | Slökkt á athugasemdum við Nám að loknum grunnskóla

Í bóli bjarnar

Ég vildi vekja athygli ykkar á fjölmenningarlegu námsefni sem samið er af undirrituðum og samþættir lífsleikni, íslensku og samfélagsfræði. Námsefnið inniheldur barnabókina Í bóli bjarnar sem var skrifuð í samvinnu við nemendur Austurbæjarskóla veturinn 2008-2009. http://skolavefurinn.is/_opid/_valmynd/islenska/bokmenntir/vinnubaekur.htm (notið örvatakann uns þið … Halda áfram að lesa

Birt í Póstlisti | Merkt , , , | Slökkt á athugasemdum við Í bóli bjarnar

Kompás: handbók um mannréttindafræðslu fyrir ungt fólk

Á vef ráðuneytisins er nú hægt að nálgast Kompás: handbók um mannréttindafræðslu fyrir ungt fólk. Um er að ræða þýðingu á ritinu: Compass a Manual on Human Rights Education with Young People. Kíkið endilega í handbókina því í henni er … Halda áfram að lesa

Birt í Póstlisti | Merkt , | Slökkt á athugasemdum við Kompás: handbók um mannréttindafræðslu fyrir ungt fólk

Stoðnám í íslensku

Þegar kemur að náttúrufræði og stærðfræði gæti þessi vefur nýst nemendum og kennurum: http://www.islenskuskolinn.is/stodnam/ Hugtökin eru sett fram í stafrófslista og tengd leitarvél. Hugtökin eru birt á 10 tungumálum; albönsku, eistnesku, ensku, íslensku, litháísku, pólsku, rússnesku, spænsku, tagalog og tælensku.

Birt í Póstlisti | Merkt , , | Slökkt á athugasemdum við Stoðnám í íslensku

Upplýsingar og ráðgjöf í tengslum við kennslu nemenda með annað móðurmál en íslensku ATH! (Viðhengi vantar)

Hér má finna bækling sem Menntasvið Reykjavíkurborgar hefur unnið. Í bæklingnum er bent á  hvar kennarar geti leitað upplýsinga og ráðgjafar í tengslum við kennslu nemenda með annað móðurmál en íslensku.

Birt í Póstlisti | Merkt , , | Slökkt á athugasemdum við Upplýsingar og ráðgjöf í tengslum við kennslu nemenda með annað móðurmál en íslensku ATH! (Viðhengi vantar)

Handbók um móttöku

Minni á handbók um um móttöku innflytjenda í grunnskóla Reykjavíkur. Upplýsingarnar sem þar eru geta nýst öllum skólum og er handbókin ekki síst mikilvæg í ljósi þess að í Aðalnámskrá grunnskóla 2007 sem finna má á þessari vefslóð http://bella.mrn.stjr.is/utgafur/adalnamskra_grsk_islenska.pdf stendur: … Halda áfram að lesa

Birt í Póstlisti | Merkt | Slökkt á athugasemdum við Handbók um móttöku

Fjölmenningarvefur

Fjölmenningarvefurinn er á þessari slóð: fjolmenningarvefurbarna.net Þar má finna námsvefi á 9 tungumálum.

Birt í Póstlisti | Merkt | Slökkt á athugasemdum við Fjölmenningarvefur

Fjölvaki

Á vef FJÖLVAKA er að finna upplýsingar og efni á mörgum tungumálum sem á að geta nýst kennurum, skólastjórnendum og fleirum í starfi þeirra með fjölskyldum af erlendum uppruna. Einnig getur vefurinn nýst íslenskum börnum og fjölskyldum þeirra sem búa í … Halda áfram að lesa

Birt í Póstlisti | Merkt , | Slökkt á athugasemdum við Fjölvaki