Fróðleikur

Á þessum vef sem Fríða Bjarney Jónsdóttir, verkefnastjóri á Leikskólasviði Reykjavíkur sendi mér er nýtt efni sem getur nýst nemendum sem læra íslensku sem annað tungumál.

Birt í Póstlisti | Slökkt á athugasemdum við Fróðleikur

Stærðfræðihugtök á mörgum tungumálum

Hér er áhugaverð slóð um tungumál í stærðfræði.

Birt í Póstlisti | Merkt , | Slökkt á athugasemdum við Stærðfræðihugtök á mörgum tungumálum

Stærðfræði

Hægt er að meta stöðu nemenda (sem ekki tala íslensku) í stærðfræði með því að leggja fyrir þá stærðfræðiverkefni þar sem einungis eru aðgerðir en ekki lesnar leiðbeiningar á íslensku.

Einnig langar mig að benda á rasmus.is sem er til á 8 tungumálum. Hann má nýta til að kenna stærðfræði og einnig íslensku.

Birt í Póstlisti | Merkt | Slökkt á athugasemdum við Stærðfræði

Spurningar og svör fyrir fjöltyngdar fjölskyldur

Um leið vil ég benda á að enn er eitthvað til af bæklingnum Spurningar og svör fyrir fjöltyngdar fjölskyldur og hægt er að panta hann hjá móttökunni meðan birgðir endast. Sjá bæklinginn á slóðinni

Birt í Póstlisti | Merkt | Slökkt á athugasemdum við Spurningar og svör fyrir fjöltyngdar fjölskyldur

Fjölmenningarlegt starf á Borgarbókasafni

Út er komin skýrsla um fjölmenningarlegt starf Borgarbókasafns Reykjavíkur en safnið leggur metnað sinn í að vinna markvisst að fjölmenningarlegum verkefnum. Kristín R. Vilhjálmsdóttir er verkefnastjóri v. fjölmenningar og í skýrslunni má sjá dæmi um mörg verkefni sem leikskólar og grunnskólar geta nýtt sér. Skýrslan er aðgengileg hér.

Birt í Póstlisti | Merkt , | Slökkt á athugasemdum við Fjölmenningarlegt starf á Borgarbókasafni

Barnabækur

Á þessari vefslóð má nálgast myndskreyttar barnabækur á nokkrum tungumálum ásamt íslenskri þýðingu.

Birt í Póstlisti | Merkt | Slökkt á athugasemdum við Barnabækur

Kæra dagbók 2

Á þessari slóð er mjög skemmtileg umfjöllun um hvernig megi vinna með Kæru dagbók 2

Birt í Póstlisti | Merkt | Slökkt á athugasemdum við Kæra dagbók 2

Óveður

Á vefnum hér fyrir neðan eru upplýsingar um viðbrögð þegar röskun verður á skólastarfi vegna óveðurs á höfuðborgarsvæðinu. Upplýsingarnar eru á 6 tungumálum og gætu hugsanlega einnig nýst þeim sem búa ekki á höfuðborgarsvæðinu.
Íslenska
Enska
Pólska
Rússneska
Spænska
Tælenska
Birt í Póstlisti | Merkt | Slökkt á athugasemdum við Óveður

Orðabók: íslenska-víetnamska og víetnamska-íslenska orðabók

Á þessum vef má finna  íslenska-víetnamska og víetnamska-íslenska orðabók.

Birt í Póstlisti | Merkt , | Slökkt á athugasemdum við Orðabók: íslenska-víetnamska og víetnamska-íslenska orðabók

Enska

Mig langar að vekja athygli ykkar á mjög skemmtilegum vef á ensku sem gæti nýst nemendum í enskunámi og einnig
verið kennurum góð fyrirmynd hvað varðar fjölbreytta vinnu með tungumál og þjálfun t.d. hljóðkerfisvitundar.


http://www.starfall.com/

Birt í Póstlisti | Merkt , , | Slökkt á athugasemdum við Enska