Greinasafn fyrir merki: fjölmenning

Fjölmenningarvefur

Fjölmenningarvefurinn er á þessari slóð: fjolmenningarvefurbarna.net Þar má finna námsvefi á 9 tungumálum.

Birt í Póstlisti | Merkt | Slökkt á athugasemdum við Fjölmenningarvefur

Fjölmenningarlegt starf á Borgarbókasafni

Út er komin skýrsla um fjölmenningarlegt starf Borgarbókasafns Reykjavíkur en safnið leggur metnað sinn í að vinna markvisst að fjölmenningarlegum verkefnum. Kristín R. Vilhjálmsdóttir er verkefnastjóri v. fjölmenningar og í skýrslunni má sjá dæmi um mörg verkefni sem leikskólar og … Halda áfram að lesa

Birt í Póstlisti | Merkt , | Slökkt á athugasemdum við Fjölmenningarlegt starf á Borgarbókasafni

Nýja vefsíða Rauða krossins

Rauði krossinn hefur vefsíðuna redcross.is/immigrants með upplýsingum á fimm tungumálum – ensku, pólsku, rússnesku, spænsku og tælensku. Þar getur fólk kynnt sér starfsemi Rauða krossins, þá þjónustu sem stendur því til boða og hvernig hægt er að taka þátt í … Halda áfram að lesa

Birt í Póstlisti | Merkt , | Slökkt á athugasemdum við Nýja vefsíða Rauða krossins