Greinasafn fyrir merki: náttúrufræði

Stoðnám í íslensku

Þegar kemur að náttúrufræði og stærðfræði gæti þessi vefur nýst nemendum og kennurum: http://www.islenskuskolinn.is/stodnam/ Hugtökin eru sett fram í stafrófslista og tengd leitarvél. Hugtökin eru birt á 10 tungumálum; albönsku, eistnesku, ensku, íslensku, litháísku, pólsku, rússnesku, spænsku, tagalog og tælensku.

Birt í Póstlisti | Merkt , , | Slökkt á athugasemdum við Stoðnám í íslensku