Greinasafn fyrir merki: samfélagsfræði

Í bóli bjarnar

Ég vildi vekja athygli ykkar á fjölmenningarlegu námsefni sem samið er af undirrituðum og samþættir lífsleikni, íslensku og samfélagsfræði. Námsefnið inniheldur barnabókina Í bóli bjarnar sem var skrifuð í samvinnu við nemendur Austurbæjarskóla veturinn 2008-2009. http://skolavefurinn.is/_opid/_valmynd/islenska/bokmenntir/vinnubaekur.htm (notið örvatakann uns þið … Halda áfram að lesa

Birt í Póstlisti | Merkt , , , | Slökkt á athugasemdum við Í bóli bjarnar