Greinasafn fyrir merki: vefur

Kompás: handbók um mannréttindafræðslu fyrir ungt fólk

Á vef ráðuneytisins er nú hægt að nálgast Kompás: handbók um mannréttindafræðslu fyrir ungt fólk. Um er að ræða þýðingu á ritinu: Compass a Manual on Human Rights Education with Young People. Kíkið endilega í handbókina því í henni er … Halda áfram að lesa

Birt í Póstlisti | Merkt , | Slökkt á athugasemdum við Kompás: handbók um mannréttindafræðslu fyrir ungt fólk

Stoðnám í íslensku

Þegar kemur að náttúrufræði og stærðfræði gæti þessi vefur nýst nemendum og kennurum: http://www.islenskuskolinn.is/stodnam/ Hugtökin eru sett fram í stafrófslista og tengd leitarvél. Hugtökin eru birt á 10 tungumálum; albönsku, eistnesku, ensku, íslensku, litháísku, pólsku, rússnesku, spænsku, tagalog og tælensku.

Birt í Póstlisti | Merkt , , | Slökkt á athugasemdum við Stoðnám í íslensku

Fjölvaki

Á vef FJÖLVAKA er að finna upplýsingar og efni á mörgum tungumálum sem á að geta nýst kennurum, skólastjórnendum og fleirum í starfi þeirra með fjölskyldum af erlendum uppruna. Einnig getur vefurinn nýst íslenskum börnum og fjölskyldum þeirra sem búa í … Halda áfram að lesa

Birt í Póstlisti | Merkt , | Slökkt á athugasemdum við Fjölvaki

Enska

Mig langar að vekja athygli ykkar á mjög skemmtilegum vef á ensku sem gæti nýst nemendum í enskunámi og einnig verið kennurum góð fyrirmynd hvað varðar fjölbreytta vinnu með tungumál og þjálfun t.d. hljóðkerfisvitundar. http://www.starfall.com/

Birt í Póstlisti | Merkt , , | Slökkt á athugasemdum við Enska

Nýja vefsíða Rauða krossins

Rauði krossinn hefur vefsíðuna redcross.is/immigrants með upplýsingum á fimm tungumálum – ensku, pólsku, rússnesku, spænsku og tælensku. Þar getur fólk kynnt sér starfsemi Rauða krossins, þá þjónustu sem stendur því til boða og hvernig hægt er að taka þátt í … Halda áfram að lesa

Birt í Póstlisti | Merkt , | Slökkt á athugasemdum við Nýja vefsíða Rauða krossins