Lýsing

Hér má finna áhugaverða grein um smíði leturgerðar fyrir lesblinda.font2font

 

Stafirnir eru viljandi hafðir jafn breiðir til þess að auka læsileika letursins. Hver stafur er einfaldaður í útliti og línurnar í neðsta hluta stafanna eru breiðari en í efri hlutanum. Letrið virkar því botnþungt og er afar læsilegt.

Bogar stafanna eru ýktir í efri hluta stafanna á meðan neðri hlutinn er nánast í beinni línu. Þannig hafa stafirnir tilhneigingu til þess að „sitja“ á línunni.

Speglunarstöfum sem auðvelt er að ruglast hefur verið breytt þannig að erfiðara sé að ruglast.

font3

 

Fleiri leturgerðir eru til fyrir lesblinda og á vef Open dyslexic  er hægt að hlaða niður nokkrum. Á sama vef er hægt að spreyta sig á lestur sögu með letri ætluðum lesblindum.

Að lokum fylgir myndband um leturgerðir og dyslexíu.