Ráðstefnan Fræði og fjölmenning 2016 fer fram í Háskóla Íslands laugardaginn 6. febrúar frá kl. 10-14.30. Ráðstefnunni er ætlað að miðla og byggja upp frekari þekkingu á sviði fjölmenningar. Á ráðstefnunni verður meðal annars kynnning […]
Fréttasafn
Verið velkomin á námskeið um Menningarmót í leikskólum, þriðjudaginn 25. ágúst kl. 9-11.30, Borgartúni 12-14, Kerhólar, 7. hæð. Verkefnið Menningarmót – fljúgandi teppi hefur verið innleitt í fjölmörgumleik -, grunn – og framhaldsskólum í Reykjavík á vegum Borgabókasafns Reykjavíkur […]
TIL HAMINGJU MEÐ ALÞJÓÐADAG MENNINGARLEGRAR FJÖLBREYTNI 2015 21. maí er Alþjóðadagur menningarlegrar fjölbreytni UNESCO. Af því tilefni mun Borgarbókasafnið ár hvert tilkynna hvaða skólar eru orðnir formlegir Menningarmótsskólar. […]
Á Alþjóðadegi menningarlegrar fjölbreytni, 21. maí ár hvert, verður tilkynnt hvaða skólar séu orðnir formlegir Menningarmótsskólar. Verkefnið Menningarmót – fljúgandi teppi hefur verið innleitt í fjölmörgum leik -, grunn – og framhaldsskólum í Reykjavík á […]
Ingunnarskóli er formlegur Menningarmótsskóli Ingunnarskóli hefur sett Menningarmót á dagskrá í febrúar ár hvert í 5. og 9. bekk. Skólinn hélt Menningarmót fyrir starfsmenn árið 2013 og árið 2014 voru haldin Menningarmót í öllum bekkjum […]
Verkefnið “Menningarmót – fljúgandi teppi” var tilnefnt til Samfélagsverðlauna Fréttablaðsins í flokknum “Atlaga gegn fordómum”. Takk fyrir okkur!
Verkefnisstjóri Menningarmóta fór nýlega ásamt samstarfskonu til Prag að kynna fjölmenningarstarf Borgarbókasafnsins – með áherslu á verkefnið “Menningarmót – Fljúgandi teppi”. Frumkvæði að þessari heimsókn átti tékkneska stofnunin Inbazé, sjálfstæð stofnun sem sinnir málefnum innflytjenda í […]
Við þökkum allar góðar kveðjur í tilefni þess að menningarmot.is fór á flug. Sérstakar þakkir fá Fríða B. Jónsdóttir og Helga Ágústsdóttir fyrir frábært samstarf við gerð vefsins. Hér má lesa frétt sem birtist á […]
Á opnun síðunnar www.menningarmot.is verður tilkynnt að Háteigsskóli verði fyrsti formlegi “Menningarmótsskóli” í Reykjavík. Skólinn hefur notfært sér verkefnið síðastliðin 7 ár og fest það inn í starf sitt með því að halda alltaf Menningarmót […]