Kynningar

Tungumálatorgið hefur verið kynnt meðal þeirra fjölmörgu aðila er komið hafa að verkefninu á einn eða annan hátt. Verkefnið hefur jafnframt verið kynnt með formlegum hætti:


  • Kynning á málþingi um íslenskukennslu og vefinn sem Rannsóknarstofa um íslensk fræði og íslenskukennslu hélt 27. janúar 2010.

  • Veggspjaldakynning á vegum STÍL – Samtaka tungumálakennara á Íslandi, á námstefnu NBR landanna í alþjóðasamtökum tungumálakennara FIPLV sem haldin var 18. júní 2010.

  • Veggspjald og fyrirlestur á sumarnámskeiði sem ÍSBRÚ – samtök þeirra sem kenna íslensku sem erlent mál á öllum skólastigum hélt 6. ágúst 2010.


  • Kynning með dönskum gesta- og farkennurum og lektorum við dönskudeild Mennta­vísindasviðs HÍ 30. ágúst 2010.

  • Kynning fyrir starfsfólk Laugalækjarskóla, 15. september 2010.

  • Kynning á afrakstri þróunarverkefnisins Tungumálatorg í mennta- og menningarmálaráðuneyti 27. september 2010.

  • Málstofa með fjórum lotum á Menntakviku – árlegri ráðstefnu Menntavísindasviðs Háskóla Íslands 22. október.

  • Boðskort á opnun Tungumálatorgs og kynning á vegum RANNUM – rannsóknarstofu um upplýsingatækni og menntun á degi íslenskrar tungu 16. nóvember.

  • Myndir frá opnun Tungumálatorgsins


  • Eftir opnum birtust kynningar á Tungumálatorginu á ýmsum vefjum (s.s. hjá Mentor, Laugalækjarskóla, Delta Kappa Gamma á Íslandi, alþjóðasamtökum kvenna í fræðslustörfum og HÍ).

  • Kynning hjá skólastjórnendum í Reykjavík 18 nóvember 2010.

  • Kynning fyrir fyrir starfsfólk Álftamýrarskóla, 7. desember 2010.

  • Kynning hjá félagi dönskukennara, 27. janúar 2011.

  • Kynning á Brot af því besta. Ráðstefnu Menntasviðs Reykjavíkur í Austurbæjarskóla, 3. febrúar 2011.


  • Kynning á Framtíðin er núna.  Ráðstefnu 3f, félags um upplýsingatækni og menntun, 11. mars 2011.

  • Vefkynning á Að vefa serk þann er ekki bíta Járn. Vorráðstefnu Miðstöðvar skólaþróunar við Háskólann á Akureyri, 9. apríl 2011.

  • Vefkynning á aðalfundi FEKI – Félags enskukennara á Íslandi 30. apríl.

  • Nordand 10. Konference om Nordens sprog som andet- og fremmedsprog, 26. maí.






.

.

.

.

.

.


  • Kynning fyrir ERASMUS nema sem eru verðandi spænskukennarar. 28. september 2011.

.

.

.


  • Kynningin Spuni 2011 – Netverkfæri til náms og kennslu, haldin í málstofu RANNUM á Menntakviku 2011. Í erindinu var fjallað um hönnun og útfærslu námskeiðsins, þátttöku kennara og notkun þeirra með nemendum. Kynntar voru niðurstöður könnunar sem lögð var fyrir í lok námskeiðs, fjallað um hugmyndafræði starfssamfélaga og möguleika starfsþróunarnámskeiða í anda Spuna þar sem áhersla er lögð á samræður, ígrundun, samvinnu kennara og samhengi við starfið.


  • Kynning fyrir innflytjendaráð, haldin 21. nóvember 2011.

  • Kynningin Spuni í Borgarfirði, haldin 24. nóvember 2011 fyrir kennara Grunnskóla Borgarfjarðar, Grunnskólans í Borgarnesi, Laugargerðisskóla og Menntaskóla Borgarfjarðar.


  • Kynning á starfsdegi kennsluráðgjafa 20. febrúar 2012.


  • 23 maí 2012 – Kynning fyrir verkefnahóp í Grunnskólanum í Borgarnesi.
  • 14. ágúst 2012 – Kynning í Haustsmiðju Skóla- og frístundasviðs í Háteigsskóla
  • 16. og 17. ágúst 2012 – Kynning á námskeiði Ísbrúar – Kennarinn, tæknin og verkfærin.
  • 28. ágúst 2012 – OM-kynning í Fellaskóla
  • 4. september 2012 – Örkynning á fundi skólastjóra og deildarstjóra sérkennslu í Breiðholti, haldin í Gerðubergi.
  • 14. september 2012 – Veggspjaldakynning á Hringþingi um menntamál innflytjenda, í Rúgbrauðsgerðinni í Reykjavík.
  • 4. október 2012 – Kynningin Sófatölvur eða námstæki á ráðstefnu um …, haldin í hátíðarsal Háskóla Íslands.
  • 5. október 2012 – Kynning Tungumálatorgið, saga og …, haldin í málstofu Rannsóknarstofu um upplýsingatækni og menntun á Menntakviku í Háskóla Íslands.
  • Kynningargögn og viðvera á upplýsingatorgi í Breiðholti:…
  • 9. nóvember 2012. Þátttaka í málþinginu ERd’… í Gerðubergi
  • 10. nóvember 2012.  Kynningin á Sprotaþingi, haldið í Lækjarskóla í Hafnarfirði.
  • 10. nóvember 2012. Kynningargögn og viðvera á Fjölmenningarþingi í Borgarleikshúsinu.
  • 4. desember 2012. Kynningin …. í Seljaskóla í Breiðholti.