| Skrifstofa | |
| Mig langar að hjálpa þér en ég tala ekki spænsku | |
| Vinsamlegast hlustaðu á hljóðupptökuna, hún er á spænsku | |
| Góðan dag | |
| Velkomin í skólann | |
| Ég heiti | |
| Hvað heitir þú …? | |
| Viltu skrá barn í skólann? | |
| Hvað heitir barnið? | |
| Ég ætla að ná í dagatal | |
| Barnið má byrja í skólanum þennan dag | |
| Skólinn byrjar kl. | |
| Skólinn er búinn kl. | |
| Ég ætla að skrifa það hér | |
| Barnið á að koma með nesti í skólann | |
| Flest börn koma með brauð, jógúrt eða ávexti | |
| Mig vantar þessar upplýsingar… | |
| Fæðingardagur og ár | |
| Kennitala | |
| Þjóðerni | |
| Tungumál barnsins | |
| Símanúmer | |
| Getur þú/þið komið í móttökuviðtal í skólanum þennan dag? | |
| Móttökuviðtalið er fundur með túlki, umsjónarkennara barnsins og fleirum í skólanum | |
| Hér eru eyðublöð sem þú þarft að fylla út og koma með í móttökuviðtalið | |
| Komdu endilega með, ef þú átt upplýsingar um einkunnir og greiningar, heilbrigðisvottorð og bólusetningarvottorð | |
| Umsjónarkennarinn barnsins heitir | |
| Ekki hika við að koma aftur eða hafa samband | |
| Síminn í skólanum er | |
| Takk fyrir | |
| Sjáumst | |
![]()