Íslenska fyrir alla 1-4 er námsefni fyrir fullorðna námsmenn sem læra íslensku sem annað eða erlent mál.
.
Íslenska fyrir alla 1-4 var unnið í samstarfi við Fræðslumiðstöð atvinnulífsins og styrkt af Mennta- og menningarmála-ráðuneytinu.
Höfundar efnis eru Sólborg Jónsdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir og höfundur mynda er Böðvar Leós.