Evrópumerkið

e-labelVakin er athygli á Evrópumerkinu 2015.

Rannís mun á næstunni auglýsa frekar umsókn um Evrópumerkið.

Í boði er 300.000 króna styrkur frá mennta- og menningarmálaráðuneyti til að vinna áfram með verðlaunaverkefni.

Umsóknarfrestur um Evrópumerkið er til 1. júní 2015. Umsóknum er skilað rafrænt til Rannís á þessari slóð.

Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Evrópumerkið

Sumarnámskeið STÍL 2015

LogoNámsmat á grundvelli Evrópurammans: ritun.

Hvenær: 28.05.2015 – 29.05.2015

Snemmskráning til og með 01. maí 2015

Námskeiðið er einkum ætlað tungumálakennurum á framhaldsskólastigi. Kennarar annarra skólastiga eru velkomnir gegn greiðslu á námskeiðsgjaldi sem er 35.000 kr.

Sjá frekari upplýsingar

Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Sumarnámskeið STÍL 2015

Sumarnámskeið Ísbrúar 2015

isbruSumarnámskeið Ísbrúar 2015 verður haldið 11. ágúst frá kl. 08.30-16.30 í húsnæði Mímis-símenntunar, Höfðabakka 9, Reykjavík.
Á dagskrá verður fræðsla um virkt tvítyngi og notkun snjalltækja í námi og kennslu nemenda með annað móðurmál en íslensku

Lesa meira

Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Sumarnámskeið Ísbrúar 2015

Málþing um tungumálakennslu í l’Université de Montpellier

Stéphane Soulaine er yfirmaður menntunardeildar við háskólann í Montpellier, hélt námskeið hér á landi síðast liðið haust. Nú boðar hann til málþings 29. og 30. maí í háskólanum í Montpellier um tungumálanám tengt hreyfingu og leikrænni tjáningu.

Hér er slóðin á auglýsinguna: https://sites.google.com/site/jemontp/home

Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Málþing um tungumálakennslu í l’Université de Montpellier