Frá kynningarfundi

[flickrslideshow acct_name=“tungumalatorg“ id=“72157631580049032″] Þann 28. ágúst 2012 var haldinn sameiginlegur kynningar- og vinnufundur í Fellaskóla. Þorbjörg Þorsteinsdóttir verkefnisstjóri hjá Þjónustumiðstöð Breiðholts kynnti verkefnið – sjá kynningu (PDF). Dr. Hrafnhildur Ragnarsdóttir frá Rannsóknarstofu um þroska, mál og læsi við Menntavísindasvið Háskóla Íslands hélt fyrirlestur um málþroska og læsi. Fríða Bjarney Jónsdóttur verkefnastjóri/ráðgjafi v. fjölmenningar í leikskólum … Halda áfram að lesa: Frá kynningarfundi