Frá kynningarfundi

[flickrslideshow acct_name=“tungumalatorg“ id=“72157631580049032″] Þann 28. ágúst 2012 var haldinn sameiginlegur kynningar- og vinnufundur í Fellaskóla.

  • Þorbjörg Þorsteinsdóttir verkefnisstjóri hjá Þjónustumiðstöð Breiðholts kynnti verkefnið – sjá kynningu (PDF).
  • Dr. Hrafnhildur Ragnarsdóttir frá Rannsóknarstofu um þroska, mál og læsi við Menntavísindasvið Háskóla Íslands hélt fyrirlestur um málþroska og læsi.
  • Fríða Bjarney Jónsdóttur verkefnastjóri/ráðgjafi v. fjölmenningar í leikskólum hjá Skóla- og frístundasvið flutti fyrirlestur um viðhorf og samskipti í fjölmenningarlegu skóla- og frístundastarfi.
  • Starfsfólk Aspar, Fellaskóla, Holts og Þjónustumiðstöðvar Breiðholts vann saman að mótun verkefnisins – sjá afrakstur (PDF) af skemmtilegri og vandaðri hópavinnu (PDF).