- Spunanámskeiðið fer fram í fjarnámi og er byggt upp af 4 lotum sem hver stendur í 2 vikur.
- Allt námsefnið verður á netinu þannig að þátttakendur hafa mikið svigrúm til að sinna náminu í hverri lotu (þ.e. 2 vikur).
- Þátttaka felst einkum í því að horfa á skjáupptökur/kynningar, taka þátt í umræðum og skrá ástundun í nokkurs konar dagbók/lotubók. Svo er eitt skilaverkefni (sem má vinna hvenær sem er á þessu 8 vikna tímabili) sem felst í því að prófa eitt valið verkfæri með hópi nemenda.
Námskeið á neti
Þessi færsla var birt undir Forsíðufrétt. Bókamerkja beinan tengil.