Greinasafn fyrir flokkinn: Forsíðufrétt

Yfirlitsblað

Í þessu skjali er að finna yfirlit verkfæra sem voru til skoðunar á námskeiðinu Spuni 2011. YfirlitSpuni2011 (PDF) Gott getur verið að prenta skjalið út og hafa við höndina. Öll dreifing er velkomin.

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Yfirlitsblað

Framhald Spuna

Komið þið sæl. Nú er kominn tími til að kanna áhuga á einhvers konar framhaldi af Spuna-námskeiðinu. Eigum við að stefna á að halda Spuna 2/Spuna 2012 á Tungumálatorginu? Eigum við að stofna hóp (t.d. á Facebook) þar sem vísað … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | 7 athugasemdir

Gleðilegt sumar!

Samkvæmt dagatalinu á 4. lotu á námskeiðinu að vera lokið á námskeiðinu.  Við tökum þó tillit til þess að páskafríið kom inn á námskeiðstímanum og bætum nokkrum dögum við. Sunnudagurinn 8. maí er því loka-skiladagur verkefna á námskeiðinu. Við gerum … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Gleðilegt sumar!

4. lota

Nú er efni fjórðu og síðustu lotunnar komið á vefinn. Það styttist í páska og vafalítið gefst nú svigrúm til að hugsa um alla þá fjölmörgu möguleika og verkfæri til tungumálanáms og -kennslu sem við höfum kannað saman á netinu. … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | 2 athugasemdir

Mörk lotu 2 og 3

Við erum nú að fara yfir verkefnavinnuna í lotu 2 og kvittum fyrir hana í lotubókinni.  Margt áhugavert sem kemur fram 🙂 Símatími í lotu 3 er kl. 11-13 á miðvikudag.  Hikið heldur ekki við að senda línu í tölvupósti … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Mörk lotu 2 og 3

Áherslur í þriðju lotu

Í lotu 3 er lögð áhersla á verkfæri sem tengjast samskiptum á neti, wiki-kerfi, myndbönd, útsendingar og skjáupptökur.

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Áherslur í þriðju lotu

„Snú-snú“

Athugið að við snérum athugasemdunum/ummælunum aftur þannig að nýjast færslan kemur neðst í athugasemdakerfinu. Eins prufum við nú að birta síðustu athugasemdir/ummæli þátttakenda í hægri dálki á læstu námsefnissíðunum.

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við „Snú-snú“

Lota 2 í loftið

Nú er efni lotu 2 komið á námskeiðsvefinn. Um og upp úr helginn verðum við búnar að fara í gegnum dagbækur og skoða heildarþátttökuna. Hikið ekki við að senda okkur línu eða skrifa inn á námskeiðsvefinn. Góða helgi og gangi … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Lota 2 í loftið

Myndir af okkur

Í þessari kynningu er fjallað um hvernig notandi hleður upp eigin mynd á Tungumálatorgið.

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Myndir af okkur

Fyrstu skrefin og símatími

Það er ánægjulegt að sjá fyrstu athugasemdir, verkefni og dagbókarskrif þátttakenda birtast á netinu 🙂 Við settum í tilraunaskyni upp hóp fyrir námskeiðið þar sem hægt er að sjá flesta af þeim tæplega 50 þátttakendum sem skráðir eru á námskeiðið.  … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Fyrstu skrefin og símatími

Póstur til þátttakenda

Þá er fyrsta lota Spunanámskeiðsins formlega hafin.

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Póstur til þátttakenda

Námskeið á neti

Spunanámskeiðið fer fram í fjarnámi og er byggt upp af 4 lotum sem

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Námskeið á neti

Skráning hafin

Á námskeiðinu Spuni 2011 – Netverkfæri til náms og kennslu verður athyglinni beint að verkfærum á neti sem tengjast samskiptum, skapandi verkefnavinnu, hljóð- og myndvinnslu, miðlun efnis, höfundarétti o.fl. Námskeiðið hefst föstudaginn 4. mars og stendur skráning til 11. mars … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | 5 athugasemdir