Eftirfarandi listi sýnir verkfæri/viðfangsefni námskeiðsins
1. lota hefst föstudaginn 4. mars
Forkönnunin Svörin þín hafa áhrif á hvernig námskeiðið þróast. |
|
A. Hljóðupptökur
Ipadio: Símtal úr fastlínu- eða GSM-síma í ipadio-númer vistast sem hljóðskrá á neti. |
|
B. Flettibækur
Bookr og Flickr toys: Með Bookr er einfalt að skrifa texta, velja Flickr myndir og setja saman flettibók. |
|
C. Hugarkort
Mindmeister: Hugarkort eru m.a. kjörin til að byggja upp orðaforða, safna hugmyndum og móta verkefni. |
|
D. Hugverkaréttur
Creative Commons leyfi: CC merkingar tryggja lögmæta notkun og dreifingu efnis á netinu |
|
Lotubókin
Lotubókin er skjal í Google Docs sem gagnlegt er að fylla út á meðan námskeiðinu stendur. |
2. lota hefst föstudaginn 18. mars
A. Tölvupóstur sem sést MailVu.com er verkfæri á neti sem tekur upp vídeópóst. |
|
B. Gagna- og tenglasöfn Ein leið til að finna aftur efni á neti er að Gúggla það, en notkun á Delicious, Diigo o.fl. er önnur leið að sama marki. |
|
C. Veggspjöld með Glogster Með Glogster er skemmtilegt að útbúa veggspjöld á neti, Pixton er myndasöguverkfæri og Sumopaint er öflugt myndvinnsluforrit á vef. |
|
D. Korktöflur Wallwisher, LinoIT og Stixy eru allt vefforrit fyrir korktöflunotkun. |
|
Lotubókin
Lotubókin er skjal í Google Docs sem gagnlegt er að fylla út á meðan námskeiðinu stendur. |
3. lota hefst föstudaginn 1. apríl
A. Netfundir Skype og WizIQ eru forrit til samskipta á neti. |
|
B. Wiki-kerfi Wiki styður við samvinnu um efnis- og upplýsingamiðlun |
|
C. Myndbönd og útsendingar Youtube, Vimeo og Ustream eru vefþjónustur til að skoða, setja inn og deila myndböndum. |
|
D. Skjáupptökur Screenr, Jing og Camtasia eru allt forrit til að taka upp skjáskot og skjámyndir |
|
Lotubókin
Lotubókin er skjal í Google Docs sem gagnlegt er að fylla út á meðan námskeiðinu stendur. |
4. lota hefst föstudaginn 15. apríl
A. Samskipti og miðlun með hljóði Voki, Voxopop og Voicethread eru forrit sem henta þegar áherslan er lögð á hlustun og tjáningu. |
|
B. Tengslanet Umfjöllun um tengslanet í skólastarfi |
|
C. Hljóðvinnsla og hlaðvarp Möguleikar til að vinna hljóð og miðla á neti eru margir og spennandi |
|
D. Quia Verkfæri til að búa til gagnvirk verkefni, leiki og halda utan um vinnu nemenda. |
|
Lotubókin
Lotubókin er skjal í Google Docs sem gagnlegt er að fylla út á meðan námskeiðinu stendur. |
Skilaverkefnið
Á námskeiðstímanum eiga þátttakendur að prófa eitt af verkfærum námskeiðsins með eigin nemendum og skila stuttri kennsluáætlun og mati. |
|
Lokakönnun
Að námskeiði loknu var lögð fyrir einföld könnun með Google Docs. |