1. lota hefst mánudaginn 8. október
A. Kynningar Kynning námsumhvefis og þátttakenda, könnun á þekkingu, reynslu og búnaði |
|
B. Tengslanet Facebook má nýta á margvíslegan hátt í skólastarfi. Rétt umgengni er lykilatriði |
|
D. Korktöflur LinoIT, Wallwisher og Stixy eru allt vefforrit fyrir korktöflur á neti án límmiða og títuprjóna. |
|
C. Hugarkort MindMeister og Spicynotes eru kjörin til að vinna með hugmyndir, orðaforða, námstæki og fleira. |
2. lota hefst mánudaginn 22. október
A. Símar og snjallsímar Símar geta verið gagnleg kennslutæki og eru hljóð- og myndatökur dæmi um einfalda notkun þeirra |
|
B. Hljóðupptökur Símtal úr fastlínu- eða GSM-síma í íslenskt símanúmer ipadio vistast sem hljóðskrá á neti |
|
C. Hljóðvinnsla og hlaðvarp Audacity, Myna, Podomatic og Audioboo bjóða upp á marga og spennandi möguleika til hljóðvinnslu og hlaðvarps |
|
D. Samskipti og miðlun með hljóði Voki, Voxopop og Voicethread eru forrit sem henta þegar áherslan er lögð á hlustun og tjáningu. |
3. lota hefst mánudaginn 5. nóvember
A. Wiki-kerfi Wiki styður við samvinnu um efnis- og upplýsingamiðlun |
|
B. Verkefnasafnið Trello hentar vel fyrir skipulag sameiginlegra verkefna og gefur yfirsýn yfir verkaskiptingu, dagatal o.fl. |
|
D. Gagnvirk verkefni Quia er verkfæri til að búa til gagnvirk verkefni, leiki og halda utan um vinnu nemenda. |
|
D. Blogg Blogg geta verið kjörinn vettvangur fyrir samvinnu einstaklinga, bekkja og skóla. |
4. lota hefst mánudaginn 19. nóvember
A. Myndbönd og útsendingar Youtube og Vimeo eru vefþjónustur til að skoða, setja inn og deila myndböndum |
|
B. Skjáupptökur Screenr, Jing og Camtasia eru allt forrit til að taka upp skjáskot og skjámyndir |
|
C. Veggspjöld með Glogster Með Glogster er skemmtilegt að útbúa veggspjöld á neti með hljóði, texta, myndum og myndböndum |
|
D. Flettibækur Með Bookr er einfalt að skrifa texta, velja Flickr myndir og setja saman myndaalbúm sem virðir höfundarrétt |
Skilaverkefnið Á námskeiðstímanum eiga þátttakendur að prófa eitt af verkfærum námskeiðsins með eigin nemendum og skila stuttri kennsluáætlun og mati. |