Gagnsemi þess að ígrunda og halda dagbók með yfirliti yfir eigin reynslu, skráningu nýrra hugmynda, upplifana og sigra er mikil.
Dagbókafærslur tengdar námskeiðinu geta verið með ýmsum hætti, t.d. stuttar færslur þá daga sem þátttakendur eru virkir í námi sínu eða yfirlit yfir þátttöku í lok hverrar lotu.
1. Við mælumst til þess að þátttakendur sendi Renötu skilaboð á Fésbók a.m.k. í lok hverrar lotu.
Mynd 1: Dæmi um skilaboð frá nemanda (Þorbjörgu) til kennara (Renötu) á Fésbók.