Um torgið

Tungumálatorgið er vettvangur á neti, tengdur námi og kennslu tungumála og fjölmenningarlegu skólastarfi. Það er vettvangur allra skóla- og fræðslustofnana og hefur því þýðingu fyrir fjölmenna hópa tungumálakennara, skólastjórnenda,foreldra og nemenda.

Mennta- og menningarmálaráðuneytið, Jöfnunarsjóður, Menntavísindasvið Háskóla Íslands og Reykjavíkurborg standa að rekstri Tungumálatorgsins.

Vefir og netsamfélög eru öllum að kostnaðarlausu og efni sem birt er á Tungumálatorginu hafa höfundarétthafar gefið leyfi til að sé notað samkvæmt ákvæðum Creative Commons.


Tengt efniSkrifstofa Tungumálatorgsins er í Hamri, húsnæði Menntavísindasviðs Háskóla Íslands við Stakkahlíð.

  • Sími: 525-5985/Þorbjörg Þorsteinsdóttir, verkefnisstjóri Tungumálatorgsins
  • Tölvupóstur: tungumalatorg@gmail.com