Tungumálatorgið er vettvangur á neti, tengdur námi og kennslu tungumála og fjölmenningarlegu skólastarfi. Það er vettvangur allra skóla- og fræðslustofnana og hefur því þýðingu fyrir fjölmenna hópa tungumálakennara, skólastjórnenda,foreldra og nemenda.
Mennta- og menningarmálaráðuneytið, Jöfnunarsjóður, Menntavísindasvið Háskóla Íslands og Reykjavíkurborg standa að rekstri Tungumálatorgsins.
Vefir og netsamfélög eru öllum að kostnaðarlausu og efni sem birt er á Tungumálatorginu hafa höfundarétthafar gefið leyfi til að sé notað samkvæmt ákvæðum Creative Commons.
Tengt efni
- Saga torgsins
- Hugverkaréttur
- Kynningar
- Reglur (almennar og fyrir ritstjóra vefja)
- Umsókn um vefsvæði
- Stoðir / Baklandið
Upplýsingar um Tungumálatorgið veitir Þorbjörg Þorsteinsdóttir, upphaflegur verkefnisstjóri Tungumálatorgsins, sími: 896-6296, thorbjorgst@gmail.com
eða Tryggvi Thayer verkefnastjóri Menntamiðjunnar, menntamidja.is, tbt@hi.is