4. Im Schwimmbad

Übungen

Isländischen Beschreibung unten.

Ólafur, Siggi und Sara gehen zum Schwimmbad. Sie bezahlen am Eingang, duschen und gehen danach in ein heißes Becken. Sara geht lieber schwimmen, während die jungen Männer  zu einem Becken mit Jet-Massage und ins Dampfbad gehen. Nach dem Schwimmbad-Besuch trifft Sara vor dem Eingang eine Freundin, die Frisörin ist. Alle zusammen gehen einen Hotdog essen.

Die Studenten im Klassenzimmer lernen Vokabeln zum Thema Schwimmbadbesuch.

Nach dem Kapitel

  • Kenne ich die Gepflogenheiten in isländischen Schwimmbädern
  • Kenne ich Wörter zum Thema Schwimmbad

4. Í sund

Ólafur, Siggi og Sara fara í sund. Þeir borga við innganginn, fara í sturtu og svo í heitan pott. Sara fer að synda á en strákarnir fara í nuddpottinn og gufubað. Sara hittir vinkonu sína, sem er hárgreiðslukona, við innganginn og þær fá sér pylsu. Nemendurnir í kennslustofunni rifja upp orðaforða um sund.

Eftir þennan þátt…

  • Ég þekki venjur í íslenskum sundlaugum
  • Ég þekki orðaforða sem tengist sundlaugum