1. Der Gast

Übungen

Isländischen Beschreibung unten
In diesem Kapitel begrüßt eine isländische Familie einen Verwandten aus Kanada. Sie holen ihn am Flughafen ab und fahren mit ihm zu sich nach Hause. In diesem Kapitel werden Wörter rund ums Thema Reisen, Begrüßung, Vorstellung, Familie, Essen, Küchengeräte und Geschenke vorgestellt. Die Studenten lernen auch wie man nach dem Namen auf Isländisch fragt sowie die Zahlen von 1-6.

Nach dem Kapitel

  • Kenne ich Wörter und Sätze, die ich beim Kennenlernen von Leuten und in anderen Situationen gebrauchen kann
  • Kenne ich Wörter, die Freundlichkeit beschreiben
  • Kenne ich Wörter rund um das Thema Küche und Kochen
  • Kann ich Leute beschreiben und kenne Wörter zum Thema „Körper“
  • Kann ich verschiedene Nationalitäten auf Isländisch benennen

1. Gesturinn

Þátturinn sýnir hvernig íslensk fjölskylda tekur á móti Ólafi frænda, sem býr erlendis. Hann er sóttur á flugvöllinn og fær far heim til fjölskyldunnar. Fram koma orð sem tengjast ferðalögum, kveðjum, kynningum, fjölskyldu, mat, mataráhöldum, útliti og gjöfum. Nemendur læra að spyrja hvað hlutir heita á íslensku, biðja um leyfi og læra tölur frá 1 til 6.

Eftir þennan þátt…

  • Ég kann orðaforða og orðasambönd um almenna kurteisi sem ég get notað við kynningar og almennar aðstæður
  • Ég þekki orð sem lýsa ættartengslum
  • Ég kann að nefna ýmis konar áhöld sem tengjast mat og matargerð
  • Ég get lýst útliti og notað orðaforða um líkamshluta
  • Ég þekki landaheiti nokkurra þjóða