Descripción en islandés más abajo.
Sara e Íris van a una clase de prueba en un gimnasio. Hacen algunos ejercicios con una entrenadora y luego van a la sala de máquinas. En clase revisan vocabulario sobre partes del cuerpo.
Tras este episodio…
- Sé pedir una prueba en un gimnasio
- Comprendo instrucciones simples sobre ejercicio físico
17. Líkamsrækt
Sara og Íris fara í ókeypis prufutíma í líkamsræktarstöð. Þær gera nokkrar æfingar með þjálfara áður en þær fara í tækjasalinn. Í kennslustofunni er farið yfir nöfn á líkamshlutum.
Eftir þennan þátt…
- Ég get pantað prufutíma
- Ég skil einfaldar leiðbeiningar í líkamsrækt