4. A nadar

Actividades

Descripción en islandés más abajo.
Ólafur, Siggi y Sara van a la piscina. Pagan en la entrada, se dan una ducha y van a la piscina de agua caliente. Sara va a nadar y los chicos van a la piscina con hidromasaje y al baño turco. Sara se encuentra con una amiga suya, que es peluquera, junto a la entrada y se toman un perrito caliente. Los alumnos repasan vocabulario sobre la piscina.

Tras este episodio…

  • Conozco las costumbres de las piscinas islandesas
  • Conozco vocabulario relacionado con las piscinas

4. Í sund

Ólafur, Siggi og Sara fara í sund. Þeir borga við innganginn, fara í sturtu og svo í heitan pott. Sara fer að synda á en strákarnir fara í nuddpottinn og gufubað. Sara hittir vinkonu sína, sem er hárgreiðslukona, við innganginn og þær fá sér pylsu. Nemendurnir í kennslustofunni rifja upp orðaforða um sund.

Eftir þennan þátt…

  • Ég þekki venjur í íslenskum sundlaugum.
  • Ég þekki orðaforða sem tengist sundlaugum.