Hagnýtir tenglar

Gott er að geta bent innnflytjendum á upplýsingar sem nýtast þeim í aðlögun sinni að íslensku samfélagi sem og íslenskunámi. Um er að ræða margvíslega tengla m.a. í bæklinga, vefi, námskrár, og gagnvirkt efni  sem nýtist öllum. Að auki er hér kennsluefni sem Kvasir samtök fræðslu og símenntunarmiðstöðva gáfu út árið 2011, en það má nýta á samfélagsfræðslunámskeiðum fyrir innflytjendur á Íslandi.