Greinasafn eftir: Anna Guðrún Júlíusdóttir

Nýtt námsefni á Kötluvefnum

Íslenska fyrir mig: http://tungumalatorg.is/katla/katla-ordafordi/islenska-fyrir-mig/ er nýtt námsefni á Kötluvefnum unnið út frá námsbókunum Ég vil læra íslensku:http://tungumalatorg.is/katla/katla-ordafordi/eg-vil-laera-islensku/ Annars vegar eru bækur 1-20 sem eru merktar með tveimur tölum t.d. 2.2 og hinsvegar bækur 1-20 merktar með þremur tölum t.d. 2.2.2. … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Nýtt námsefni á Kötluvefnum

Nýr Kötluvefur

Höfundar Námsgagnavefjarins Kötlu hafa frá upphafi haft að leiðarljósi að bjóða upp á námsefni sem stuðlar að því að auka orðaforða íslenskra grunnskólabarna sem hafa annað móðurmál en íslensku. Námsefnið er að miklu leyti þannig uppbyggt að börnin geta unnið það sjálfstætt, inni … Halda áfram að lesa

Slökkt á athugasemdum við Nýr Kötluvefur