Matstæki móðurmáls

Matstæki móðurmáls er nýtt efni á þessum vef.  Matstækið var þróað í Katalóníu og hefur nú verið að hluta til þýtt og staðfært til íslenskra nota.

Markmiðið með efninu er að hjálpa kennurum að átta sig á stöðu nemenda sem flytja til landsins með annað móðurmál en íslensku annars vegar í lestri á eigin móðurmáli og skilningi á latnesku stafrófi og hins vegar í stærðfræði.

Þessi færsla var birt undir Uncategorized. Bókamerkja beinan tengil.