Um vefinn

Íslenska fyrir alla 1-4 er námsefni fyrir fullorðna námsmenn sem læra íslensku sem annað eða erlent mál. Grunnbækurnar eru fjórar en auk þeirra fylgja efninu kennsluleiðbeiningar, hljóðefni og viðbótarefni.

Áhersla er lögð á alla færniþætti tungumálanáms: skilning (lestur og hlustun), talmál og ritun. Viðfangsefni eru fjölbreytt og tengjast íslensku samfélagi og daglegu lífi.

.

Bók 4

Bækurnar fjórar hafa verið aðlagaðar námskrá Mennta-og menningarmálaráðuneytisins Íslenska fyrir útlendinga – grunnnám sem kom út 2008 og er efni þeirra byggt á markmiðum hennar. Þær eru hugsaðar sem grunnefni í íslenskunámi og stigþyngjast. Í bókunum má finna fjölbreytt verkefni sem æfa tal, hlustun, ritun og lestur.

Verkið er styrkt af Mennta- og menningarmálaráðuneytinu  og unnið í samstarfi við Fræðslumiðstöð atvinnulífsins. Hægt verður að nálgast efnið á vefnum til útprentunar, en einnig verður það fáanlegt í prentaðri útgáfu.

Höfundar eru Sólborg Jónsdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir og Böðvar Leós teiknaði myndir og hannaði útlit efnisins.

.

.


.

Tengja í vef

.

Íslenska fyrir alla

.

Kóði fyrir mynd og tengil:
<a href=“http://tungumalatorg.is/ifa/“><img style=“border: 1px solid #EEEEEE;“ src=“http://skjol.tungumalatorg.is/skjol/TMT/ifa/myndir/IslenskaFyrirAlla_Smamynd.jpg“ alt=“Íslenska fyrir alla“ width=“240″ height=“60″ /></a>

.

.


.

.

.

Senda tölvupóst til höfunda

.

.

.

.