Menning, menntun, miðlun. Menningarmótsverkefnið, sem er líka þekkt undir nafninu “Fljúgandi teppi”, er þverfagleg aðferð í starfi með börnum og fullorðnum, hugsuð til þess að varpa ...
Framkvæmd
Heimsreynsla og reynsluheimar. Menningarmót er byggt upp sem þrískipt námsferli í anda könnunaraðferðarinnar. Meginmarkmiðið er að hver og einn fái að njóta sín um leið og sköpuð er samstaða ...
Tungumálakennsla
Rætur og vængir.
Menningarmót hentar sem aðferð til hagnýtra tungumálakennslu hvort sem verið er að kenna móðurmál, erlend tungumál eða íslensku sem annað mál...