Námskeið á næstunni

1. Námskeið í PALS lestri fyrir 2.-6. bekk og eldri nemendur
Reykjavík – mánudagurinn 30. september 2019

2. PALS leiðtoganámskeið
Reykjavík – miðvikudagurinn 2. október 2019

3. Námskeið í K-PALS læsi fyrir leikskólakennara, kennara sem kenna 1. bekk, sérkennara og þá sem kenna ólæsum fullorðnum að lesa
Reykjavík – fimmtudagurinn 17. október 2019

4. Nýtt námskeið fyrir PALS kennara sem kenna 1. bekk
Reykjavík – mánudagurinn 18. nóvember 2019

Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Námskeið á næstunni

Námskeið í K-PALS læsi fyrir leikskólakennara, kennara sem kenna 1. bekk, sérkennara og þá sem kenna ólæsum fullorðnum að lesa

Dagur: fimmtudagurinn 17. október 2019
Tími: 14.00-17.00
Staður: Menntamálastofnun, Víkurhvarfi 3, 203 Kópavogur

Kennarar: Heiðveig Andrésdóttir og Sólveig Edda Ingvarsdóttir

Þátttökugjald15.800 Innifalið er kennsla, handbók, námskeiðsgögn og veitingar.

ATHUGIÐ AÐ MEÐ SKRÁNINGU FELST SKULDBINDING UM AÐ GREIÐA ÞÁTTTÖKUGJALDIÐ – FORFÖLL VERÐUR AÐ TILKYNNA MEÐ FORMLEGUM HÆTTI ÁÐUR EN NÁMSKEIÐIÐ HEFST! 

Ekki er ætlast til að þátttakendur yfirgefi námskeiðið fyrr en að því loknu og þeir mæta með eigin skriffæri.

Námskeiðið verður haldið ef a.m.k. 20 skrá sig.
SKRÁNING HÉR

Nánari upplýsingar um PALS eru hér: http://tungumalatorg.is/sisl/

PALS aðferðin var þróuð af hjónunum Doug og Lynn Fuchs, sem bæði gegna prófessorsstöðum við Peabody College í Vanderbilt University í Tennesseefylki í Bandaríkjunum. Markmiðið með PALS er að gefa kennurum kost á að þjálfa samtímis hóp af nemendum í stafaþekkingu, lestri eða stærðfræði með jafningjamiðlaðri nálgun (félagakennslu). PALS nálgunin virkar mjög vel samhliða annars konar lestrar- og stærðfræðiaðferðum sem notaðar eru í almennri kennslu og í sérkennslu. Rannsóknir á PALS aðferðinni í lestri og stærðfræði hafa staðfest að flestir nemendur, hvort sem þeir eru afburðanemendur, í meðallagi eða slakir, sýna meiri framfarir en þeir sem ekki fá PALS þjálfun. Það sama gildir um nemendur sem glíma við námsörðugleika.

Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Námskeið í K-PALS læsi fyrir leikskólakennara, kennara sem kenna 1. bekk, sérkennara og þá sem kenna ólæsum fullorðnum að lesa

Námskeið í PALS lestri fyrir 2.-6. bekk og eldri nemendur

Dagur: mánudagurinn 30. september 2019
Tími: 14.00-17.00
Staður: Safnaðarheimili Háteigskirkju sjá kort

Kennarar: Ásdís Hallgrímsdóttir og Erla Erlendsdóttir

Þátttökugjald: 12.375

ATHUGIÐ AÐ MEÐ SKRÁNINGU FELST SKULDBINDING UM AÐ GREIÐA ÞÁTTTÖKUGJALDIÐ – FORFÖLL VERÐUR AÐ TILKYNNA MEÐ FORMLEGUM HÆTTI ÁÐUR EN NÁMSKEIÐIÐ HEFST! 

Innifalið er m.a. kennsla, handbók, námskeiðsgögn og veitingar. Ekki er ætlast til að þátttakendur yfirgefi námskeiðið fyrr en að því loknu og þeir mæta með eigin skriffæri.

Námskeiðið verður haldið ef a.m.k. 20 skrá sig.

SKRÁNING HÉR

Nánari upplýsingar um PALS eru hér: https://frg.vkcsites.org/what-is-pals/pals_reading_manuals/

PALS aðferðin var þróuð af hjónunum Doug og Lynn Fuchs, sem bæði gegna prófessorsstöðum við Peabody College í Vanderbilt University í Tennesseefylki í Bandaríkjunum. Markmiðið með PALS er að gefa kennurum kost á að þjálfa samtímis hóp af nemendum í stafaþekkingu, lestri eða stærðfræði með jafningjamiðlaðri nálgun (félagakennslu). PALS nálgunin virkar mjög vel samhliða annars konar lestrar- og stærðfræðiaðferðum sem notaðar eru í almennri kennslu og í sérkennslu. Rannsóknir á PALS aðferðinni í lestri og stærðfræði hafa staðfest að flestir nemendur, hvort sem þeir eru afburðanemendur, í meðallagi eða slakir, sýna meiri framfarir en þeir sem ekki fá PALS þjálfun. Það sama gildir um nemendur sem glíma við námsörðugleika.

Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Námskeið í PALS lestri fyrir 2.-6. bekk og eldri nemendur

PALS leiðtoganámskeið

PALS aðferðin er raunprófuð.

Á námskeiðinu fá kennarar sem áður hafa setið PALS námskeið þjálfun í að verða leiðtogar í innleiðingu og sjálfbærni PALS aðferðarinnar á vettvangi skóla. Með sjálfbærni er átt við að aðferðin verði hluti af menningu skóla og að henni sé markvisst viðhaldið.

Dagur: miðvikudagurinn 2. október 2019
Tími: 14.00-15.30
Staður: Safnaðarheimili Háteigskirkju sjá kort

Kennarar: Ásdís Hallgrímsdóttir

Þátttökugjald: 0

Námskeiðið verður haldið ef a.m.k. 15 skrá sig.

SKRÁNING HÉR

Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við PALS leiðtoganámskeið

Nýtt námskeið í PALS fyrir kennara sem kenna 1. bekk

PALS aðferðin er raunprófuð.

Loksins gefst kennurum sem kenna 1. bekk grunnskóla tækifæri til að sækja námskeið sem er sérhannað fyrir þá. Þeir fá í hendur PALS lestur fyrir 1. bekk grunnskóla Handbók kennara sem er ný af nálinni og kemur út í október 2019.

Dagur: mánudagurinn 18. nóvember 2019
Tími: 14.00-17.00
Staður: Safnaðarheimili Háteigskirkju sjá kort

Kennarar: Heiðveig Andrésdóttir og Sólveig Edda Ingvarsdóttir

Þátttökugjald17.300 Innifalið er kennsla, handbók, námskeiðsgögn og veitingar.

ATHUGIÐ AÐ MEÐ SKRÁNINGU FELST SKULDBINDING UM AÐ GREIÐA ÞÁTTTÖKUGJALDIÐ – FORFÖLL VERÐUR AÐ TILKYNNA MEÐ FORMLEGUM HÆTTI ÁÐUR EN NÁMSKEIÐIÐ HEFST! 

Ekki er ætlast til að þátttakendur yfirgefi námskeiðið fyrr en að því loknu og þeir mæta með eigin skriffæri.

Námskeiðið verður haldið ef a.m.k. 20 skrá sig.
SKRÁNING HÉR

Nánari upplýsingar um PALS eru hér: https://frg.vkcsites.org/what-is-pals/pals_reading_manuals/

PALS aðferðin var þróuð af hjónunum Doug og Lynn Fuchs, sem bæði gegna prófessorsstöðum við Peabody College í Vanderbilt University í Tennesseefylki í Bandaríkjunum. Markmiðið með PALS er að gefa kennurum kost á að þjálfa samtímis hóp af nemendum í stafaþekkingu, lestri eða stærðfræði með jafningjamiðlaðri nálgun (félagakennslu). PALS nálgunin virkar mjög vel samhliða annars konar lestrar- og stærðfræðiaðferðum sem notaðar eru í almennri kennslu og í sérkennslu. Rannsóknir á PALS aðferðinni í lestri og stærðfræði hafa staðfest að flestir nemendur, hvort sem þeir eru afburðanemendur, í meðallagi eða slakir, sýna meiri framfarir en þeir sem ekki fá PALS þjálfun. Það sama gildir um nemendur sem glíma við námsörðugleika.

Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Nýtt námskeið í PALS fyrir kennara sem kenna 1. bekk

SÍSL vinnustofur og námskeið

SÍSL vinnustofur og námskeið

 

SÍSL – Sérfræðingateymi í samfélagi sem lærir og Kelduskóli bjóða upp á kynningu og leiða þátttakendur í gegnum skipulag Læsisfimmunnar (e. Daily 5) þann 12. ágúst kl. 09.00-14.00 í Korpuskóla. Sjá kort hér.

FIMMAN (DAILY 5):

  • kennsluskipulag sem er þróað af systrunum Gail Boushey og Joan Moser og víða notað í Bandaríkjunum
  • þjálfar alla þætti lesturs og er auðvelt að laga skipulagið að öðrum námsgreinum
  • hentar vel í fjölbreyttum nemendahópum og er einfalt að sníða lestrarnámið að hverjum og einum
  • árangursrík leið að bættum námsárangri og eykur sjálfstæði nemenda í vinnu

Kelduskóli hlaut hvatningarverðlaun skóla- og frístundaráðs Reykjavíkur skólaárið 2018-2109 fyrir Læsisfimmuna.

Skráðu þig hér.

Nánari upplýsingar um dagskrá og gjald berast þátttakendum með tölvupósti.

 


SÍSL mun á næsta skólaári bjóða upp á nýtt og spennandi námskeið í 6+1 vídd ritunar fyrir yngsta stig grunnskólans, námskeið í K-PALS fyrir leikskóla, nýtt námskeið í PALS lestri fyrir 1. bekk, PALS námskeið í lestri fyrir 2.-8. bekk, námskeið í PALS stærðfræði fyrir leikskóla, 1. bekk og 2.-6. bekk og nýtt PALS leiðtoganámskeið. PALS leiðtoganámskeiðin eru þátttakendum að kostnaðarlausu.

Nánari upplýsingar veitir Hulda Karen Daníelsdóttir, hulda.karen.danielsdottir@gmail.com

 

Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við SÍSL vinnustofur og námskeið

Námskeið á næstunni

1. Námskeið í K-PALS læsi fyrir leikskólakennara, kennara sem kenna 1. bekk og þá sem kenna ólæsum fullorðnum að lesa
    Reykjavík – mánudagurinn 29. október 2018

2. Námskeið í PALS lestri fyrir 2.-6. bekk
    Reykjavík – mánudagurinn 5. nóvember 2018

Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Námskeið á næstunni