Efnisbanki fyrir SÍSL verkefnið
Í efnisbanka SÍSL-verkefnisins safnast saman upplýsingaefni, verkefni kennara, slóðir, myndbútar með sýnikennslu, starfendarannsóknarbók fyrir þátttakendur o.fl.
6+1 Trait6+1 Trait er sérstök nálgun sem notuð er til að kenna ritun.
PALSPALS er sérstök samvinnunámsnálgun í tengslum við lestrar- og stærðfræðinám.
SIOP SIOP er sérstök nálgun í tengslum við kennslu tungumálsins í gegnum þær greinar sem kenndar eru í skólum. Sérstök áhersla er lögð á að kennarar noti fjölbreyttar stoðir og kennsluhætti.
STÖÐVAVINNA Stöðvavinna er nálgun sem tengist einstaklingsmiðuðu námi og hentar nemendum með íslensku sem annað tungumál afar vel.
Og FLEIRA Í þessum hluta efnissafnsins er fjallað um millimenningarsmiðjur, risabækur og samlestur. |