6+1 Trait þjálfun á Akranesi 28., 29., 30. september og 1. október.
SÍSL
Sérfræðingateymi í samfélagi sem lærir
á
Akranesi
Jan Littlebear þjálfar þátttakendur í 6+1 Trait ritun dagana 28., 29. og 30. september í Íþróttamiðstöðinni á Akranesi. Richard Littlebear þjálfar þátttakendur í TPR (Total Physical Response) í smiðju á Akranesi þann 1. október. Smiðja Richards er opin þátttakendum í SÍSL verkefninu og öðrum áhugasömum. Meðlimir í sérfræðingateymi ásamt nokkrum kennurum sjá um þjálfun í samlestri og notkun Risabóka. |
Dagsetning |
Tími |
Hópar |
Áherslur |
28. sept. |
09:00-12:00 |
Þátttakendur á öllum skólastigum. |
Þjálfun í 6+1 Trait, kynning á hugmyndafræði o.fl. Reynt verður að hafa áhersluna að hluta til á verkefni fyrir yngri nemendur. |
28. sept. |
12:45-15:00
|
Þátttakendur eru á öllum skólastigum |
Þjálfun í 6+1 Trait, kynning á hugmyndafræði o.fl. Reynt verður að hafa áhersluna að hluta til á verkefni fyrir yngri nemendur. |
28. sept. |
15:00-17:00 |
Öll skólastig
|
Þjálfun í samlestri og notkun Risabóka |
29. sept. |
08:30-12:00 |
Þátttakendur eru á öllum skólastigum nema leikskólastigi. Starfsfólk leikskóla sem vill taka þátt í smiðjunni alla dagana er velkomið og fær þá tækifæri til að kynna sér það sem fram fer á öðrum skólastigum og fá í leiðinni tækfæri til að tengjast betur þeim sem kenna á þeim stigum. |
Þjálfun í 6+1 Trait, kynning á hugmyndafræði o.fl. |
29. sept. |
12:45-15:00/16:00 |
Þátttakendur eru á öllum skólastigum. |
Þjálfun í 6+1 Trait, kynning á hugmyndafræði o.fl. |
30. sept. |
08:30-12:00 |
Þátttakendur eru á öllum skólastigum. |
Þjálfun í 6+1 Trait, kynning á hugmyndafræði o.fl. |
30. sept. |
12:45-15:00/16:00 |
Þátttakendur eru á öllum skólastigum. |
Þjálfun í 6+1 Trait, kynning á hugmyndafræði o.fl. |
1. okt. |
09:00-13:00 |
Allir sem hafa áhuga |
TPR (Total Physical Response) í umsjá Richards Littlebear. Smiðjan verður haldin á Akranesi og fá þátttakendur þjálfun í TPR sem er leið til að kenna byrjendum og jafnvel lengra komnum á öllum aldri nýtt tungumál |
Bréf frá Huldu KarenSæl og blessuð öll sömul, Nú er 6+1Trait þjálfunin alveg að skella á. Sendi einnig í viðhengi efni sem ég fékk sent frá Jan Littlebear Sendi líka þessar vefslóðir sem Jan sendi okkur: Jan bað mig um að passa upp á að þið vissuð að smiðjan snýr að nemendum frá K-12 ( frá leikskóla upp í framhaldsskóla) að þið fáið áætlunarplan (planning charts) sem mun auðvelda ykkur skipulag ritunarkennslu á næsta skólaári. að 6+1 Trait er kennslumódel (model of instruction) en ekki námskrármódel (model of curriculum) og að það taki sinn tíma að innleiða þetta kennslumódel í kennsluna okkar. Hlakka til að sjá ykkur í smiðjunni. Kær kveðja, Hulda Karen Daníelsdóttir |