Námskeið í PALS stærðfræði fyrir 2.-6. bekk

Dagur: mánudagurinn 11. september 2017
Tími: 15.00-18.00
Staður: Brekkuskóli sjá kort

Kennarar: Anna Kristín Arnarsdóttir og Svava Hjaltalín

Þátttökugjald: 6000
Greiðið viku fyrir námskeið.

Námskeiðið er styrkt af Endurmenntunarsjóði grunnskóla. Þátttakendur greiða aðeins fyrir handbók, annar kostnaður er niðurgreiddur.

Gjaldið má greiða með því að leggja greiðslu inn á þennan reikning: 0133-26-012544, kt: 490317-1120 og senda tilkynningu um greiðslu á þetta netfang: hulda.karen.danielsdottir@gmail.com.
Vinsamlega setjið þessa skýringu við greiðsluna: Námskeið 11. sept. á Akureyri 2017.
ATHUGIÐ AÐ MEÐ SKRÁNINGU FELST SKULDBINDING UM AÐ GREIÐA ÞÁTTTÖKUGJALDIÐ – FORFÖLL VERÐUR AÐ TILKYNNA MEÐ FORMLEGUM HÆTTI ÁÐUR EN NÁMSKEIÐIÐ HEFST! 

Námskeiðið verður haldið ef a.m.k. 20 skrá sig.

Nánari upplýsingar um PALS stærðfræði má nálgast hér: http://tungumalatorg.is/sisl/files/2016/02/HULDA_PALS_edit4.pdf

http://tungumalatorg.is/sisl/

Almennt um PALS:

PALS aðferðin var þróuð af hjónunum Doug og Lynn Fuchs, sem bæði gegna prófessorsstöðum við Peabody College í Vanderbilt University í Tennesseefylki í Bandaríkjunum. Markmiðið með PALS er að gefa kennurum kost á að þjálfa samtímis hóp af nemendum í stafaþekkingu, lestri eða stærðfræði með jafningjamiðlaðri nálgun (félagakennslu). PALS nálgunin virkar mjög vel samhliða annars konar lestrar- og stærðfræðiaðferðum sem notaðar eru í almennri kennslu og í sérkennslu. Rannsóknir á PALS aðferðinni í lestri og stærðfræði hafa staðfest að flestir nemendur, hvort sem þeir eru afburðanemendur, í meðallagi eða slakir, sýna meiri framfarir en þeir sem ekki fá PALS þjálfun. Það sama gildir um nemendur sem glíma við námsörðugleika. Upplýsingar um rannsóknir á PALS má nálgast hér:http://kc.vanderbilt.edu/pals/research.html

SKRÁNING HÉR

Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Námskeið í PALS stærðfræði fyrir 2.-6. bekk

Námskeið í K-PALS læsi fyrir 1. bekk og elstu börn leikskólans

Dagur: mánudagurinn 18. september 2017
Tími: 14.00-17.30
Staður: Safnaðarheimili Háteigskirkju sjá kort

Kennarar: Heiðveig Andrésdóttir og Kristín Svanhildur Ólafsdóttir

Þátttökugjald: 15.575
Greiðið viku fyrir námskeið.

Gjaldið má greiða með því að leggja greiðslu inn á þennan reikning: 0133-26-012544, kt: 490317-1120 og senda tilkynningu um greiðslu á þetta netfang: hulda.karen.danielsdottir@gmail.com.
Vinsamlega setjið þessa skýringu við greiðsluna: Námskeið 18. sept. 2017.
ATHUGIÐ AÐ MEÐ SKRÁNINGU FELST SKULDBINDING UM AÐ GREIÐA ÞÁTTTÖKUGJALDIÐ – FORFÖLL VERÐUR AÐ TILKYNNA MEÐ FORMLEGUM HÆTTI ÁÐUR EN NÁMSKEIÐIÐ HEFST!                                                                                                      

Innifalið er m.a. kennsla, handbók, námskeiðsgögn og veitingar. Ekki er ætlast til að þátttakendur yfirgefi námskeiðið fyrr en að því loknu og þeir mæta með eigin skriffæri.

Námskeiðið verður haldið ef a.m.k. 20 skrá sig.
Greiðslukvittun verður afhent á námskeiðinu.

SKRÁNING HÉR

Nánari upplýsingar um PALS eru hér: http://tungumalatorg.is/sisl/

Almennt um PALS:
PALS aðferðin var þróuð af hjónunum Doug og Lynn Fuchs, sem bæði gegna prófessorsstöðum við Peabody College í Vanderbilt University í Tennesseefylki í Bandaríkjunum. Markmiðið með PALS er að gefa kennurum kost á að þjálfa samtímis hóp af nemendum í stafaþekkingu, lestri eða stærðfræði með jafningjamiðlaðri nálgun (félagakennslu). PALS nálgunin virkar mjög vel samhliða annars konar lestrar- og stærðfræðiaðferðum sem notaðar eru í almennri kennslu og í sérkennslu. Rannsóknir á PALS aðferðinni í lestri og stærðfræði hafa staðfest að flestir nemendur, hvort sem þeir eru afburðanemendur, í meðallagi eða slakir, sýna meiri framfarir en þeir sem ekki fá PALS þjálfun. Það sama gildir um nemendur sem glíma við námsörðugleika. Upplýsingar um rannsóknir á PALS má nálgast hér:http://kc.vanderbilt.edu/pals/research.html

Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Námskeið í K-PALS læsi fyrir 1. bekk og elstu börn leikskólans

Námskeið í PALS lestri fyrir 2.-6. bekk

Dagur: mánudagurinn 25. september 2017
Tími: 14.00-17.30
Staður: Safnaðarheimili Háteigskirkju sjá kort

Kennarar: Ásdís Hallgrímsdóttir og Erla Erlendsdóttir

Þátttökugjald: 12.375
Greiðið viku fyrir námskeið.

Gjaldið má greiða með því að leggja greiðslu inn á þennan reikning: 0133-26-012544, kt: 490317-1120 og senda tilkynningu um greiðslu á þetta netfang: hulda.karen.danielsdottir@gmail.com.
Vinsamlega setjið þessa skýringu við greiðsluna: Námskeið 25. sept. 2017.
ATHUGIÐ AÐ MEÐ SKRÁNINGU FELST SKULDBINDING UM AÐ GREIÐA ÞÁTTTÖKUGJALDIÐ – FORFÖLL VERÐUR AÐ TILKYNNA MEÐ FORMLEGUM HÆTTI ÁÐUR EN NÁMSKEIÐIÐ HEFST! 

Innifalið er m.a. kennsla, handbók, námskeiðsgögn og veitingar. Ekki er ætlast til að þátttakendur yfirgefi námskeiðið fyrr en að því loknu og þeir mæta með eigin skriffæri.

Greiðslukvittun verður afhent á námskeiðinu.
Námskeiðið verður haldið ef a.m.k. 20 skrá sig.

SKRÁNING HÉR

Nánari upplýsingar um PALS má nálgast hér:
Sjá umfjöllun um PALS hér: http://www.visir.is/lestur-sem-hentar-ollum-nemendum/article/2012708279973 og hér á bls. 24: http://issuu.com/kennarasamband/docs/skolavardan_1tbl_14arg_2014_ny?e=10593660%2F7867180

Nánari upplýsingar um PALS eru hér: http://tungumalatorg.is/sisl/

Almennt um PALS:
PALS aðferðin var þróuð af hjónunum Doug og Lynn Fuchs, sem bæði gegna prófessorsstöðum við Peabody College í Vanderbilt University í Tennesseefylki í Bandaríkjunum. Markmiðið með PALS er að gefa kennurum kost á að þjálfa samtímis hóp af nemendum í stafaþekkingu, lestri eða stærðfræði með jafningjamiðlaðri nálgun (félagakennslu). PALS nálgunin virkar mjög vel samhliða annars konar lestrar- og stærðfræðiaðferðum sem notaðar eru í almennri kennslu og í sérkennslu. Rannsóknir á PALS aðferðinni í lestri og stærðfræði hafa staðfest að flestir nemendur, hvort sem þeir eru afburðanemendur, í meðallagi eða slakir, sýna meiri framfarir en þeir sem ekki fá PALS þjálfun. Það sama gildir um nemendur sem glíma við námsörðugleika. Upplýsingar um rannsóknir á PALS má nálgast hér: http://kc.vanderbilt.edu/pals/research.html

Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Námskeið í PALS lestri fyrir 2.-6. bekk

Hvað er til? Hvar er það? Hvernig nota ég það? Starfsdagur 4. nóvember 2016

Starfdagurinn sem er samstarfsverkefni Þjónustumiðstöðvar Miðborgar og Hlíða og Ísbrúar er ætlaður öllum sem vilja kynna sér verkfæri sem nýtast vel í kennslu flestra nemenda, en ekki síst þeirra sem læra íslensku sem annað tungumál.

Ekkert kostar á þennan frábæra viðburð.

Staður: Safnaðarheimili Háteigskirkju, Háteigsvegi 105 Reykjavík, sjá kort
Tími: 4. nóvember 2016, kl. 13.00-16.00

Vinsamlegast skráið þátttöku hér:

Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Hvað er til? Hvar er það? Hvernig nota ég það? Starfsdagur 4. nóvember 2016

Hittum höfunda PALS kl. 15.00-16.30, fimmtudaginn 8. sept. 2016

Hlustum á niðurstöður rannsókna á PALS aðferðinni, hittum Fuchs hjónin, höfunda PALS og kennara sem nota PALS með sínum nemendum.

Ekkert kostar á þennan skemmtilega viðburð.
Staður: Safnaðarheimili Háteigskirkju, Háteigsvegi 105 Reykjavík, sjá kort
Tími: kl. 15.00-16.30, fimmtudaginn 8. sept. 2016

Vinsamlegast skráið þátttöku hér:

Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Hittum höfunda PALS kl. 15.00-16.30, fimmtudaginn 8. sept. 2016

Námskeið á næstunni

  1. PALS lestur fyrir 2.-6. bekk
  2.     Akureyri – miðvikudaginn 21. september 2016

  3. PALS stærðfræði fyrir 2.-6. bekk
  4.     Akureyri – mánudaginn 29. ágúst 2016

  5. PALS stærðfræði fyrir leikskóla og 1. bekk
  6.     Akureyri – mánudaginn 22. ágúst 2016

  7. 6+1 vídd ritunar
        Reykjavík – föstudaginn 16. september og mánudaginn 19. september 2016

  8. K-PALS læsi
  9.     Reykjavík – fimmtudaginn 22. september 2016

  10. PALS stærðfræði fyrir 2.-6. bekk
  11.     Reykjavík – þriðjudaginn 27. september 2016

  12. PALS stærðfræði fyrir leikskóla og 1. bekk
  13.     Reykjavík – þriðjudaginn 27. september 2016

  14. PALS lestur fyrir 2.-6. bekk í Reykjavík
  15.     Reykjavík – miðvikudaginn 28. september 2016

Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Námskeið á næstunni

PALS lestur  fyrir 2.-6. bekk í Reykjavík

Reykjavík – miðvikudaginn 28. september 2016

Miðvikudaginn  28. september verður haldið námskeið í PALS lestri fyrir 2.-6. bekk.

Þátttökugjald á námskeiðinu er 8.900. Innifalið í því er kennsla, handbók, námskeiðsgögn og kaffi. Ekki er ætlast til að þátttakendur yfirgefi námskeiðið fyrr en að því loknu og þeir mæta með eigin skriffæri.

Námskeiðið verður haldið ef a.m.k. 20 skrá sig.

Dagur: miðvikudagurinn 28. september 2016
Tími: 13.30-17.00
Staður: Safnaðarheimili Háteigskirkju, Háteigsvegi 105 Reykjavík, sjá kort

Kennarar: Ásdís Hallgrímsdóttir og Kristín Inga Guðmundsdóttir
Námskeiðið er haldið á vegum SÍSL verkefnisins og styrkt af Endurmenntunarsjóði grunnskóla.

Vinsamlegast skráið þátttöku hér:

 

Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við PALS lestur  fyrir 2.-6. bekk í Reykjavík