Kennsla nemenda með annað móðurmál en íslensku í skólastofunni
Dagskrá
08.30-09.00 | Kynning og hópavinna Hulda Karen Daníelsdóttir Andrými – samræður þátttakenda |
09.00-09.30 | Mikilvægi móðurmáls og samstarf við foreldra Fríða B. Jónsdóttir Andrými – samræður þátttakenda |
09.30-10.00 | Menningarmót/fljúgandi teppi Heimanámsaðstoð á bókasöfnum Kristín R. Vilhjálmsdóttir Andrými – samræður þátttakenda |
10.00-10.15 | Kaffi |
10.15-10.45 | Aðlagað námsefni Kristrún Sigurjónsdóttir Andrými – samræður þátttakenda |
10.45-11:15 | Kennsluhættir og námsmat Arnbjörg Eiðsdóttir Andrými – samræður þátttakenda |
11:15-11:35 | Allt á netinu og allt á netið Þorbjörg St. Þorsteinsdóttir |
11.35-12.05 | Íslenska sem annað tungumál á Tungumálatorginu Anna Guðrún Júlíusdóttir Andrými – samræður þátttakenda |
12.05-12:15 | Samantekt og almennar umræður |
- Markmið námskeiðsins er að styrkja almenna kennara sem kenna nemendum með íslensku sem annað tungumál í skóla fjölmenningar.
- Inntak námskeiðsins er nám og kennsla nemenda með íslensku sem annað tungumál og kynning á hagnýtum og fjölbreyttum upplýsingum, úrræðum og verkfærum sem vistuð eru á Tungumálatorginu.