Kennsluráðgjafinn

Dröfn Rafnsdóttir

SIOP listinn

Þennan gátlista má nota til að meta kennsluhætti. Kennarar geta notað hann til að meta eigin kennslu eða kennslu annarra. Þeir sem koma vel út á matinu geta reiknað með að þeir komi vel til móts við þarfir fjölbreytts nemendahóps og þ.m.t. nemenda sem læra íslensku sem annað tungumál.

Könnun

Gátlistar sem byggja á könnuninni og nota má til að meta hvernig skólinn stendur sig í að móta aðlögun allra nemena að breyttu skólasamfélagi og móttöku nemenda með íslensku sem annað tungumál.

    • Gátlisti – félagsleg aðlögun (PDF)
    • Gátlisti – mótttaka (PDF)
    • Seinna bætast hér við gátlistar sem meta hvernig skólinn stendur sig í að móta, vegna nemenda með íslensku sem annað tungumál, samstarf, nám og kennslu, Þjónustu við skóla og símenntun starfsfólk og móðurmáls áherslur.
[next]