Kínverska

LESTUR

  • Kínverska fyrir kennara
    Í skjalinu er texti á þessu tungumáli og einföld þýðing á honum á íslensku. Hljóðritunin sem er skráð í skjalinu er spænsk og nýtist því líklega ekki íslenskum kennurum. Engu að síður geta kennararnir, með aðstoða túlks, gengið úr skugga um að nemandinn sé læs á móðurmáli sínu með því að biðja hann um að lesa textann. Einnig er hægt að athuga hvort nemandinn þekki latneska stafrófið.

STÆRÐFRÆÐI

Þýðing og staðfæring á matstækinu voru fjármagnaðar
af Comenius Regio SPICE verkefninu