Portúgalska / Brasilía

LESTUR

  • Portúgalska fyrir kennara
    Í skjalinu er texti á portúgölsku, umskráning textans á íslensku og einföld þýðing á textanum. Þegar nemandinn les portúgalska textann fylgist kennarinn með texta sem er í rammanum A2, þar sem stendur; Hljóðritun á textanum. Hljómi það sem nemandinn les upphátt fyrir kennarann líkt umskráningu textans sem kennarinn er með fyrir fram sig í A2 rammanum, má ganga út frá því að nemandinn sé læs á móðurmálinu.

STÆRÐFRÆÐI

.

Þýðing og staðfæring á matstækinu voru fjármagnaðar
af Comenius Regio SPICE verkefninu